Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1994, Page 59

Æskan - 01.05.1994, Page 59
í þessari þraut eru tvöföld verðlaun. Velja má tvennt af þessu: Bók (sjá listann) - „gamlan“ árgang af Æskunni (1978-1988, þó ekki 1985) - tvo körfuboltapakka - eða lukkupakka. Skilafrestur er til 5. september nk. Nefndu hvað þú vilt fá í verðlaun - ef heppn- in verður með þér. Póstfangið er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Hvab heita tvíburarnir sem leika Bamm Bamm? Hver leikur á klarínett, æfir dans og hljóp greitt í Landsbankahlaupinu? Hvaba krakkar gengu til Dritvíkur? Hver sagbist ætla ab verba læknir? Hvab hétu foreldrar Köru? Hvaba bandarískur strákur er fæddur 26.8. 1980? Hvaba fangi fékk súkkulabi? Hvab kallast afkvæmi dádýra? Hver tók Ijósmyndina, Hárprýbi? Hver leikur abalhlutverkib, Tómas, í kvikmynd- inni Bíódögum? Hver sagbi frá einelti? Hver á ab hringja í vinkonuna, fara í íþróttagall- ann og af stab? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá, eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Eyrun á veggjunum, eftir Herdísi Egilsdóttir (8-10) - Leitin að Morukollu, eftir Guðjón Sveinsson og EinarÁrnason (6-10) - Brúðan hans Borg- þórs, eftir Jónas Jónas- son (6-11) - Sara, eftir Kerstin Thorwall (6-10) - Bókin um simpans- ana, eftir Jane Godall (6-10) - Við erum heppnir, við Víðir! eftir Karl Helgason (9-11) - Lilja og njósnarinn, Lilja og óboðni gest- urinn, eftir Caherine Woolley (9-12) - Svalur og svell- kaldur, eftir Karl Helgason (10-13) - Leðurjakkar og spariskór, Dýrið gengur laust, Unglingar í frum- skógi, í heimavist, eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnumót, Pottþéttur vinur, eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Spurningakeppnin okkar, eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigur- jónsson (12 ára og eldri) - Enn meira skólaskop eftir Guðjón Inga og Jón (12 ára og eldri) - Kapphlaupið, afreks- ferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) - Lrfsþræðir, eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur - Erfinginn, eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ, eftirV. Holt (16ára og eldri) Æ S K A N 5 9

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.