Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 7
ÆSKAN Þættir úr sögu bókarinnar. Eftir Jónas Jósteinsson kennara. (Niöurlag.) Við höfum nú fengið stafrófið okkar og eriun tilhúin að byrja að slcrifa. En á hvað eigum við að skrifa? Og með hverju eigum við að skrifa? Eg ætla nú að segja ykkur dálítið um elstu skríf- færi og pappír. Þetta var alll öðru visi í fornöld heldur e'n nú. — Að vísu muna það margir hér á landi, að þeir skrifuðu á spjald, og ef til vill gera einliver hörn það enn. Á spjöldin var ritað með stíl úr sama efni. En í spjöldmn þessum var steinteg- und, og steinn var eitt af fyrstu efnum, sem skrifað var á. Sagt er, að hin tiu boðorð Israelsmanna væru skrifuð á steintöflur. Og enn nota menn steina til þcss að skrifa á nöfn framliðinna manna, og reisa á leiðum þeirra, því að sú áletrun þolir vel áhrif lofts og regns og geymist um áratugi. Leir var annað efni, sem mjög snemma var Tónn hans er hlýr og innilegur. Hann var til- finninganæmur og átti viðkvæma lund, eins og lög hans hera voll um. Mörg þeirra liafa náð gevsi- úthreiðslu og lilotið miklar vinsældir, t. d. „Sól- skríkjan", sem hvert mannsbarn á landinu kann, i,Fuglar í l)úri“, „Oft um ljúfar, ljósar sumarnæt- ur“, sem mun vera fyrsta lag hans, „Syngið, syngið, svanir minir“ o. fl. Þau eru falleg og falla afbragðs- vel við kvæðin, sein þau eru samin við. Nokkur ágæt kórlög samdi Laxdal „Vættirnar góðar“ var sungið við komu Friðriks konungs VIII. til Isafjarð- ar 1907, „Sjá roðann á hnjúkunum liáu“ var sungið í Reykjavík á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar. Fleiri mætti nefna. En nú skulu nefnd hin um- fangsmeiri verk hans. Jón Laxdal samdi lög við tvo ljóðaflokka eftir Guðmund Guðmundsson, „Helga fagra“ og „Gunn- ar á Hlíðarenda“. 1 flokknum um Ilelgu fögru eru allt einsöngslög, al' þeim mun vera kunnast „Fest- ar“. En i flokknum um Gunnar á Illíðarenda eru einsöngslög, dúettar og kórlög. Af þeim munu þekktust „Bergljót“ og „Gunnar og Njáll“. Báða þessa flokka raddsetti liöfundur með undirspili fyrir piano eða harmoníum. Kennir viða í þeim beslu kosta hans sem tónskálds. — Jón Laxdal var notað til hins sama. Assyríumenn ristu stafi á leir- töflur, sem voru síðan brenndar og gerður úr þeim tigulsteinn. Mikið hefir fundist af þessum tiglum í rústum borganna fornu, Babýlon og Ninive. Þessar plötur eru þaktar áletrunum og segja sumar frá atburðum úr daglegu lífi þessara fornþjóða, lýsa liúsum og landi, sölu þræla o. fl. En á sumum hinna stærri tigla er sagt frá flóðum, sem komu þar í landi. Margar af þessum plötum eru í hulstrum eða hylkjum, sem eru eins i laginu og plöturnar. Þessi hulstur þykja mjög merkileg, þvi að talið er, að þau séu elsta aðferð til þess að binda inn skrifað eða prentað efni. Mjög gamalt er að rita á ýmsa dýra málma t. d. gull og silfur, og jafnvel nú á dögum er kopar nokkuð notaður lil þess. Að skrifa á stein eða málm er mjög seinlegt og erfitt A'erk, svo að eðlilegt er, að menn reyndu að finna eitthvert efni, sem auðveldara var að fásl við. Viður og börkur af trjám var líka notaður. Málfræðingar Iialda, að orðið bók sé einmitt komið af orðinu beyki, eða beykitré, þvi að börkur þess trés hafi verið notaður til þess að rita á. Við erum nú fyrir löngu hættir að skrifa beinlínis á tré, en það einkcnnilega er, að mikið af pappírnum, sem þrikvæntur, önnur kona hans var Elín dóttir Matt- liíasar Jochumssonar. Þau hjónin gáfu út eitt liefti af „Barnasöngvum“ og eru þar m. a. lög eftir þau bæði. .Tón Laxdal er fæddur á Akurevri 13. októbcr 1865. Foreldrar lians voru Jón Guðmundsson hafnsögu- maður og kona hans Guðrún Grímsdóttir Laxdal. Jón fór ungur að stunda verslunarstörf á Akur- eyri og víðar. Hann var 13 ár verslunarstjóri á ísa- firði. Árið 1910 seltist liann að í Reykjavík og gerð- ist umsvifamikill kaupsýslumaður. Jafnframt var liann konsúll Tékka. Hann þótti forsjáll kaupmað- ur og áreiðanlegur í viðskiptum. Siðari árin dró liann sig nokkuð í hlé, þá var heilsan farin að bila. Hann dó á lieimleið frá útlöndum 7. júlí 1928. Þó að Jón Laxdal stundaði starf sitt af alúð, átti hann fleiri áhugamál, og var tónlistin honum þeirra lijartfólgnust — hún var hans líf og yndi. Hann tók þátt i tónlistarstörfum, var t. d. söngstjóri á Isafirði og starfaði í söngflokkum í Reykjavík. Hann átti þátt í þvi, að „Hljómsveit Reykjavikur“ var stofnuð. .t Jón Laxdal var maður vænn yfirlitum. Hann var fjörmaður og gleðimaður, sem vann af áhuga, og var jafnan hrókur alls fagnaðar. 107

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.