Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 14

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 14
ÆSKAtí Smásaíííi frá Austurlöndum. ----------------------í»» Hvað er maður l í skógi nokkrum bjó ljónynja meö unga sínum. Hann gekk ekki í neinn skóla, en fékk tilsögn iieima lijá mömmu sinni. Hann þurfti livorki aö læra margföldunartöfiuna né réttritun. En ljón- ynjan lcenndi barni sinu að vara sig á mönnunum. Á hverjum morgni og hverju kvöldi gaf hún ung- anum áminningu um það sama. Hún sagði honum, að ekkert dýr skógarins þyrfti liann að óttast, því að ljónið væri sterkast allra dýra. En manninum skyldi hann vara sig á. Ljónsunginn óx og dafnaði vel, og eins og gerisl og gengur varð hann hreyknari og ánægðari með sjálfan sig mcð hverjum ,degi sem leið. Hvað ætli svo sem að hún gamla mamma hans vissi nokkuð belur en hann sjálfur? Nei, það var hest að treysta sjálfum sér. Og einn góðan veðurdag lagði hann svo af stað í könnunarför. Pyrst mætti hann nauti. Það var stórt og fyrir- ferðarmikið dýr, fannst ljónsunganum, og hann varð liálf smeykur, því að fram til þessa hafði hann ekkert dýr séð nema föður sinn og móður. En svo lierti hann upp hugann og sagði mjög auðmjúkt: „Góðan daginn, lierra minn! Munduð þér vilja vera svo góður að segja mér, hvort það eruð þér, sem kallist maður? Ef nautið liefði getað lilegið, þá mundi það hafa gert það. En uxinn er alltaf hátíðlegur og alvar- legur eins og Hundtyrki, þó að hann sé ekki eins eftir gulum þúfnakollunum í áttina heim að bæn- um. í lófa sínum huldi hún völuna góðu. En Drési gekk smábrosandi á eftir henni, eins og maður sem liefir unnið skemmtilegan sigur, og skotraði glampandi augunum til hennar við og við. —- Nei, nú dámar mér ekki að því, kemur ekki Andrés innan af bökkum með stelpunni, sagði Birna úr Hænuvík og sló á lærið — svei — svei. Hún stóð fvrir dyrum úti, nýþvegin í andliti og greidd, með andlitið spegilgljáandi, einkum á kinnbeinum og nefi. Fyrir aftan hana stóð Engil- María, einnig hrein í framan og sunnudagsleg. — Heldurðu að það sé, manneskja, ja svei, svei. Og Birna sneri inn í bæinn aftur og fannst þessi sunnudagur enda með skömm. (Framii.) 114 gefinn fyrir hlóðsútliellingar. En hann jórtraði ánægjulega og liorfði hlíðlega á ljónshvolpinn. „Maður! Nei, það er eg nú ekki, sem betur fer. Maðurinn er voðalcg vera. Hann spennir okkur fyrir plóginn og lætur okkur draga liann fram og aftur, þar til við erum yfirkomnir af þreytu, og þá lemur hann okkur oft áfram. Og þegar við erum orðnir gamlir, þá etur hann af okkur kjötið og gerir sér skó úr húðinni af okkur. Yaraðu þig á manninum, ef þú elskar þitl eigið líf.“ Siðan hélt uxinn jórtrandi áfram. Skömmu síðar mætti ljónshvolpurinn úlfalda. Hann var ennþá stærri en uxinn og hafði stóra kryppu upp úr bakinu og var mjög háfættur. „Þetta hlýtur að vera maðurinn" liugsaði ljónið. En til þess að vita vissu sína gekk það til úlfald- ans og sagði hæversklega: „Komið þér sælir, lierra minn. Viljið þér gera svo vel og segja mér, hvort að þér eruð maður?“ l lfaldinn tevgði úr langa hálsinum sínum, uml- aði og fitjaði upp á nefið, eins og úlfaldar eru vanir að gera á mjög óþægilegan hátl. „Ha, ha, ha, heldur þú að eg sé maður? Eg vildi gjarnan vera það, þá skyldi eg jafna á þér. Nei, eg er þræll' mannsins. Hann tekur mig fastan, setur hring í gegnum nefið á mér, viltu líla á! Síðan bindur hann reipi fast i hringinn og teymir mig með sér. Hann lætur mig leggjast á hnén, og siðan leggur hann svo þungar hyrðar á bak mér, að eg get varla risið á fætur. Nú skaltu lialda áfram. Þegar eg lieyri orðið „maður“, þá fcr eg allur að litra og skjálfa.“ Síðan fór úlfaldinn sína leið. Næst mætti Ijónið fílnum. Hann var eins og stórt, svart fjall með langt og lafandi nef og voðalegar, livítar tennur og stór, dinglandi eyru. Ljónið þorði varla að nálgast þetta viðundur, en tók þó í sig kjark, þegar það sá, að l'íllinn hafði band um fót- iiín og var tjóðraður við staur. „Góðan daginn, yðar hágöfgi", sagði ljónsunginn, „eruð þér maður?“ Þá drundi hátt í fílnum, þannig fór hann að því að hlæja. „Nei, maðurinn er húsbóndi minn, hann hefir tjóðrað mig hér. Mennirnir eru vondar, eigin- gjarnar verur. Eg megna ekkert á móti þeim, þrátt fyrir allan styrkleika minn. Þeir setjast i tugatali á bak mér og stinga mig með oddhvössu járni. Yaraðu þig að koma nálægt manninum, hann er vís til alls.“ En ljónið gat ekki skilið þetta. Það lirisli höf-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.