Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 17

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 17
ÆSKAN Töfrahöllin. Einu sinni var fátækur fiskimaður, er reri á sjó á hverjum degi, því að hann hafði ekki annað en fiskveiðarnar að lifa á. Þegar golt var í sjóinn, tók hann litla drenginn sinn með sér. Svo var það einn góðan veðurdag, þegar hann, seni aldrci skyldi verið liafa, hafði tekið son sinn með sér. Það hafði verið gott útlit um morguninn, en er á daginn leið gerði versta veður. Bátskclin lioppaði á öldunum, og fiskimaðurinn bjóst við, að henni mýndi hvolfa á hverri stundu. Og upp úr einum öldukamhinum steig hafmærin og sagði við sjómanninn: „Það er eg, sem hefi æst hafið upp. En ef þú vilt geí'a mér litla soninn þinn, þá skallu komast óskadd- aður á land.“ En það vildi fiskimaðurinn auðvitað ekki. Þá ólmaðist hafið og trylltist enn meira, og að lokum varð sjómaðurinn að lofa þvi, að láta dreng- inn af hendi að fimmtán árum liðnum. Síðan kom- ust þeir i land lieilú og liöldnu. Nú liðu árin, og þegar leið að þeim thna, að haf- mærin átti að koma að sækja piltinn, sagði faðir- inn við hann: „Þú skalt fara á fund prestsins og spyrja liann ráða. Ef til vill sér hann einhver ráð til þess að losa ])ig úr klóm hafmeyjarinnar.“ Pilturinn fór nú á fund prestsins og hað hann ásjár. Presturinn lagði hendur yfir hann og las hænir sínar yfir honum. Síðan gaf hann piltinum hihlíu, og sagði honum, að liann skyldi hafa hihlíuna í hönd- unum, þegar liafmærin kæmi að sækja hann, og ekki sleppa bókinni, hvað sem i hoði væri. Þessu lofaði pilturinn og hélt síðan heimleiðis. En ekki hafði hann lengi gengið, er hafmærin kom þjótandi og flaug á hrott með hann. En liún þreyttist fljótt og varð að kasta mæðinni ofurlitla stund. svíkja, smjaðra og hiðja bölbæna og gefa fölsk lof- orð, og með tungunni gorta ínenn og hræsna, liera út óhróður, rægja og ræna aðra lieiðri og æru.“ „Þú álítur þá, að tungan sé hæði það hesta og' versla, sem til er?“ „Já, einmitt, herra!“ „Þú hefir rétt fyrir þér“, svaraði konungurinn. „Þess vegna er það svo mikilsvert, að allir læri að g'æla tungu sinnar og hafa stjórn á henni.“ „Fleygðu frá þér þessari hók, sem þú ert með,“ sagði liún og liristi drenginn i ákafa. En pilturinn þrýsti bókinni aðeins fastar að hrjósti sér. Síðan flaug hún aftur af stað. En fljótlega varð hún að hvíla sig að nýju. „Fleygðu frá þér þessari hók,“ öskraði hún, en pillurinn sat við sinn keip og hlýddi henni ekki, enda þótt liræddur væri, en liann þóttist vita, að biblian mundi vernda hann. Héldu þau nú enn af stað. En eftir skamma stund var hafmærin orðin svo þreytt, að hún orkaði ekki jneir. Hún fleygði piltinum frá sér og hvarf á braut út á hafið. Pilturinn lá nú þarna úti i miðjum skóginum og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Þegar liann um síðir skreiddist á fætur, sá hann undurfagra stúlku standa frammi fyrir sér. „Hvaðan kemur þú?“ spurði liún. Pilturinn sagði nú sögu sína og lýsti því, hvernig liann væri þangað kominn. Sagði stúlkan þá, að hún ætli lieima undir fjalli einu þar í grendinni i stórri liöll. En galli væri, að álög hvildn á höllinni. Fannsl piltinum þá, að ekki mundi hyggilegt að fara þangað. „Eg er neydd til þess að dvelja þar,“ sag'ði stúlkan, eg kemst ekki hurtu þaðan fyrr en álögin eru leyst, en það verður ekki fyrr en mennskur maður þorir að sofa i galdraherberginu þrjár nætur í röð.“ „Ef svo er,“ sag'ði pilturinn, „þá skalt þú hrátt losna,“ þvi að eg' þori að leysa þessa þraut af hendi.“ „Þorir þú það?“ hrópaði stúlkan fagnandi, þá fær þú mig fyrir konu, og vita skaltu, að eg er j)rinsessa. Þú skalt hara ekki liræðast, livernig sem tröllin fara með þig. Ef þau misþyrma þér mikið, þá skaltu revna að finna flösku, sem hangir á ein- um veggnum i lierherginu. Ef þú herð á þig smyrslin úr flöskunni, muntu strax verða jafn- g'óður eftir misþyrmingar tröllanna.“ Þau fylgdust nú að til hallarinnar, og pilturinn settist strax að í galdraherberginu. Þegar kvölda tók, lagði pilturinn sig til svefns. En honum varð ekki svefnsamt, því að hrátt kom hópur af ófrýnilegum tröllum, risrnn og tröllskess- um, þau tóku hann og kreistu og krömdu, svo að hlóðið lagaði úr honum, og var mesta mildi, að þau skyldu ekki gang'a af honum dauðum. En þegar dag- ur rann, hvarf allt illþýðið eins og fis fyrir vindi. Með mestu erfiðismunum tókst piltinum að ná í flöskuna. Smiirði liann sig nú með smyrslunum, og varð þá á augabragði hinn liressasti og lcenndi sér einskis meins. Næstu nótt fór allt á sömu leið, nema hvað 117

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.