Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1940, Side 10

Æskan - 01.10.1940, Side 10
ÆSKAN Undir bláum seglum. Gunnar M. Magnú Spádómar. I. Á bökkunum, innanvert við bæinn á Sti’önd, situr Guðrún Lukka og liristir skeljar milli löfa sinna. Hún er í grænum kjól, sem nær niður á lmén; svo er hún í gráum þelsokkum og grænum skinnskóm með hvítum bryddingum. Hún er lier- liöfðuð og hár liennar fellur frjálst um herðar og liáls. Nú er liún þrettán ára, og það er sunnudagur að hallandi sumri. — Nú ætla eg að spá, segir telpan i huga sínum og liristir skeljarnar. — Ef skeljarnar koma upp í loft, segja þær já, en ef þær koma á grúfu, segja þær nei, — og það er að marka í þriðja sinn. Hún leit snöggt lieim að bænum, en þar var enginn á fcrli. Það var sunnudagskyrrð og bæjar- reykurinn lyppaðist friðsamlega upp í lognkyrran geiminn. Og svo ruddust spurningarnar, hver á fælur annarri, fram af vörum telpunnar, en skelj- arnar áttu að svara, — og auðvitað áttu þær að svara vel. Fyrsta spurning: -— Verð eg lánsöm stúlka? Þrjár skeljar þulu upp í loflið og féllu dreifðar úl í grasið. — Nei, sagði ein skelin, já sögðu tyær. f annað sinn sögðu tvær skeljar nei og ein skelin já. I jiriðja sinn sögðu skeljarnar já, já, já. Lukka hló. — Hæ, sagði hún, þið eruð góðar skeljar. Önnur spurning: — Verð eg lengi hérna á Strönd? — Já, sögðu skeljarnar. Þriðja spurning: — Verð eg vinnukona liérna á Strönd? — Já, já, sögðu skeljarnar. — Svei, það er ekkert að marka ykkur, eg skal ckki verða vinnukona liérna á Strönd. Fjórða spurning: — Fer cg í skóla? — Nei, nei, sögðu tvær skeljarnar, já, sagði ein. — Þið eruð yondar og villausar, sagði telpan, því að skeljarnar spáðu móti vilja hennar. — Nú ætla eg að spá í seinasla sinn, og ef þið spáið illa og vitlaust, slcal eg mölva ykkur eða fleygja ykkur í sjóinn. 110 Hún geynuii sér eina feimnislega spurningu: —- Á eg eftir að hitta hann Jón Gugguson? Ef þið segið já, þá eruð ]>ið góðar, ef þið segið nei, þá eruð þið yondar. Á eg cflir að bitta liann? — Nei, sögðu tvær skeljarnar, já sagði ein. — Aldrei? spurði hún í annað sinn. — Nei, sögðu skeljarnar. Aldrei, aldrei? spurði hún í þriðja sinn og . lieimtaði gott svar. —- Nei, nei, nei, sögðu allar skeljarnar og lágu á grúfu í grasinu. Telpan stóð upp af þúfunni og stappaði með hælunum á skeljarnar, svo að þær grófust niður í grássvörðinn; það marraði ömurlega i einni, þegar hún brotnaði undan hæl telpunnar. —■ Þið skuluð skrökva öllu nema því fyrsta, - - eg skal ekki verða vinnukona á Strönd við hlið- ina á henni Engil-Maríu, lienni Rikku og henni Birnu í Hænuvík, — eg skal fara í skóla, í ein- hvern skóla einhverntíma, — eg skal einlivern- tima sjá Jón Gugguson. Nú skal eg vita, hvort valan mín er ekki belri en þið. Telpan sagði þetta þóltalega og lientist Iieim í bæ til þess að sækja völuna. En valan lá innan um marglitar pjötlur í fallegum stokki, sem Lukka hafði fengið úr kaupstaðnum. Að vörmu spori var hún komin aftur inn á bakkana og hampaði völunni í lófa sínum: Vala mín, nú áttu að spá vel. Ef kryppan á þér kemur upp, segir þú já, en ef lautin kemur upp, segir þú nei. — A eg eftir að verða vinnukona á Strönd? — Nci, já, nei, sagði valan. — Á eg eftir að liitta liann Jón Gugguson? Valan lá i grasinu þrjú skipti i röð og slcaut upp krv])punni. — Já, já, já, — svona á að spá, Vala mín. Eg skal vefja þig inn í fallegustu pjötluna og geyma þig í fallega stokknum og eiga þig alltaf, líka þegar eg verð fullorðin, og alltaf láta þig spá mér góðu. Svo hoppaði Iiún eftir þúfnakollunum lengra inn á bakkana og seltisl í brekku ofan við sjávar- klappirnar. Kjóilinn hennar var sumargrænn, en í kring- um bana var gulnandi gras. Enginn liafði tekið

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.