Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 9

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 9
ÆSKA.N Kristján X. konungur íslands og Danmerkur álti 70 ára afmœli 27. september síðastl. gróp fyrir sefpennana sína. Hver þeirra endist stult. Ifann verður að gæta þess, að liggja ekki þungt á örmunum, þegar hann skrifar, og þess skuluð þið gæta líka. Pappír Egyptans gæti auðvekllega skennnst, ef liann ynni þannig. Hið cinkennilega við vinnu þessa skrifara er það, að liann skrifar ekki á blaðsíðu, eða skrifmöppu eins og þú, lieldur skrifar liann á lengju úr papyrus, sem hann heldur saman und- inni undir vinstri hönd. Þegar Egyptar bjuggu lil hók, bundu þcir ekki saman margar síður, eins og nú er gert, heldur seltu þeir síðurnar saman á endunum og bjuggu lil miklar lengjur úr papyrus, sem þeir skrifuðu á þversum upp og ofan, likt og dálkar eru settir í dag- blöð nú á tímum. Sumar af þessum lengjum voru mjög langar. Það er t. d. ein í London, sem er um 40 metrar að lengd. Lengjur þessar voru vafðar upp á kefli, eins og landabréf eru vafin nú. Stund- um voru tvær, sin á hvorum enda keflisins. Keflin voru oft úr sedrusviði eða fílabeini, og mörg þeirra slu’eytl. Þegar menn lesa þessar lengjur, heldur les- andinn þeim með liægri liendi, en vefur ofan af keflinu með þeirri vinstri, og upp á aftur. Þegar þurfti að flytja þessa vafninga, eða bækur, ef við megum nefna það svo, var þeim stungið niður í si- valan kassa. Þær voru bundnar saman með spolta, eins og landabréf nú. Fáar þessara bóka, eða bók- fellsvafninga eru nú til, bæluir eyðileggjast fyrr en liyggingar og myndastyttur. Elsta bók, sem til er, er papyrusbók frá Egyptalandi, og er nú í hinu fræga og mikla safni í París. Haldið er, að bók þessi sé frá 2500 f. K. Hún er samsafn af gömlum spakmælum, um það, hvernig menn skuli lifa og hreyta viturlega. Ef miðað er við aldur sjálfrar bókarinnar, er fremur stutt síðan menn komust upp á að prenta liana. Áður voru bækurnar skrifaðar, eins og eg liefi minnst á. Það er ekki liægt annað en geta í þessu sambandi þeirra manna, sem lil'ðu i klaustr- unum, munkanna. Þeir skrifuðu feiknin öll af bók- um. Sumir þeirra gerðu ekki annað. Yið eigum þeim að þakka, að mikið af þekkingu manna á vmsum hlutum liefir ekki gleymst. 109

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.