Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1922, Blaðsíða 3

Æskan - 24.12.1922, Blaðsíða 3
I j I Fögur er foldin, heiður er guðs hiinin indæl pílagríms æfígöng. Fram, fram um viða veröld og gistum í Paradís með sigursöng, Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu æfigöng. Gleymist þó aldrei eilífa lagið við pílagrímsins gleðisöng. Fjárhirðum fluttu fyrst þann'söng guðs englar unaðssöng er aldrei þver; friður á foldu, fagna þú maður, frelsari heimsins fæddur cr.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.