Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1922, Blaðsíða 5

Æskan - 24.12.1922, Blaðsíða 5
1922 Æ S K A N 99 VEINN ÁKI FÖNS var 9 ára gamall. Móðir hans var ekkja og bjó í tveimur Iitl- um herbergjum. Þau voru fáskreytt mjög, en með iðni og spar- semi hafði henni tek- ist að búa þar vel drenginn sinn. Nú var komið aðfangadagskvöld. Þau voru nýkomin heim úr kirkju. Mamma var frammi í eldhúsi að búa til hrísgrjónagraut. Sveinn kom himin- glaður og blístrandi upp dyraþrepin með steikaipönnu frá bakaranum. Það ilmaði úr pönnunni svo dætna- laust sætt af kjötsteikinni, sem steikt liafði verið á henni síðast. »En sá ilmur!« hann var reglulega þægileg- ur. Úti var kalt og þoka og rigning- arúði draup úr loftinu; ljóskerin blik- uðu eins og blaktandi kyndlar í þok- unni. En inni í stofunni var svo hlýtt og notalegt. Jólatréð stóð úti í horn- inu og nóg hafði verið að gera með- an þau voru að skreyta það. En hvað það var Ijótnandi fallegt! Þau Sveinn og mamma hans höfðu sjálf búið til hverja ögn, sem á trénu var, hvert net og bréfstikil, hveija rós og hvern sveig og meira að segja stjörnuna efst í toppnum. Og nú átti að kveikja á þessu undratré um kvöldið. En það tilhlakk. Kertin á því voru tólf af ýmsuin litum. Sveinn hoppaði upp af gleði í kringum borðið og sló höndunum um sig allan. Þá kom mamma hans inn með hrísgrjónagrautinn og safl út á. Úmm! Ó, hvað það var Ijúffengt. Og svo kom kjötsteikin á eftir, öll skreytt danfánum og rósum. Mamma tók fram af borðinu og Sveinn með henni — alt af á hæl- unum á henni símasandi og lét hverja söguna reka aðra. »Mamma, nú geturðu svo látið bíða að þvo upp, þangað til á morgun. Gaktu inn — ó, gaktu nú inn og kveiktu á kerlunum!« sagði Sveinn í bænarróm. »Nei, drengur minn, alt á að vera i bezta lagi, alt i reglu! Nú getur þú tekið sumt og hjálpað mér, þá verð- um við búin í einum svip. Þarna, taktu nú þurkuna og þurkaðu nú af, svo það verði reglulega þurt, nuggaðu það vel«. Og þau voru enga stund að þessu. Sveinn varð að fara inn í svefnher- bergið meðan mamma var að kveikja á kerlunum og taka upp jólagjafirn- ar. Sveinn hafði líka gjöf handa móð- ur sinni. Stallbróðir hans einn hafði gefið honum laufasög, og kent honum jafnframt að saga út einkar laglega. Og nú var hann búinn að saga út tvö tvinnaspjöld og ljósmynda-um- gerð, sem hann hafði sett mynd föð- ur síns i. Sveinn var yfirleitt fjarska lagtækur og búinn að smíða fjarsk- ann allan af leikföngum sjálfur. Hann sat nú þarna með jólagjafirnar í höndunutn og þurkaði af umgerðinni með erminni. Þá var hurðinni lokið upp. Mamma stóð í dyrunum og ljóminn af öllum kertaljósunum geisl- aði um hana alla. Sveinn nam stað- ar í dyruuum, alveg hugfanginn af

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.