Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1922, Blaðsíða 15

Æskan - 24.12.1922, Blaðsíða 15
ÆSKAN tungumál mentaþjóðanna að meira eða minna leyti. Á íslenzku hafa fá- ein þeirra verið þýdd af ýmsum og komið á prenti hingað og þangað og hiotið miklar vinsæidir. Eg þykist því fullviss um, að það muni vekja mikla gleði meðal íslenzkra barna, að fá í einni heild gott úrval úr þess- um afbragðs æflntýrum, með mörgum stórum og góðum myndum. Þessar bækur allar eru seldar við svo vægu verði, som frekast er unt og ódýrara en alment gerist um bækur. Eg þykist því með góðri samvizku geta hvatt alla lesendur Æsk- unnar og þessarar Orðsendingar til þess að leggja kapp á að eignast þær og lesa. Þær eru seldar hjá öllum bóksölum víðsvegar um landið, og þá hægur nærri fyrir hvern og einn að ná í þær. Spyrjið þann bóksala, sem næstur yður er, um þessar bækur, og kaupið þær síðan. Þess þarf engan að iðra. Allar þessar bækur geta kaupondur Æskuuuar eignast, með niður- settu verði. Sjá 4. bls. kápunnar. Virðingarfylst, Sigurjón Jónsson, bólssali. Bóka^krá yíir eignar- og aöalumboössölubækur írá Bókaverzlun Sig’urjóns Jónssonar, Reykjavíli. Góða stúlkan, saga eftir Ch. Dickens, 143 bls. Sama bók ......................• . . . Oæthreinleikans, smáritsiðferðilegs efnis, lGbls. Gfrimms æíintyri, 1. hefti, 13 æfintýri með myndum, 96 bls............................ Hans og Gfrcta, æfintýri með 12 myndum, 24 bls. Heillastjarnan, skáldsaga eftir Louis Tracy, 335 bls................................... Kátir piitar, barnasögur eftir Fr. Kittelsen, með myndum, 56 bls............................ Kross og liaiuar, smásaga frá Noregi eftir Edw. Knudsen, 55 bls........................... Milli tyeggja elda, skáldsaga úr þjóðlifinu eftir Arthur Sewett, 272 bls.................... Sama bók í góðu bandi..................... Níu myndir úr líii mcistarans, smásögur úr lífi Jesú í nútíðarbúningi eftir Olfert Ri card, 17 2 bls. Sama bók ...................................... Verð í kápu kr. to o o — - bandi — 3,50 — - kápu — 0,50 — - innb. — 3,00 — - stífk. — 0 75 — - kápu — 5,00 — - innb. — 2,00 — - kápu — 1,00 — - kápu — 3,50 — — 5,00 — - kápu — 5,00 — - skrautb.— 7,50

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.