Æskan

Volume

Æskan - 15.12.1925, Page 31

Æskan - 15.12.1925, Page 31
Æ S K A N 123 Herdís litla bafði undanfarna vetur hlakkað mikið til jólanna, en nú kveið hún fyrir þeim, því henni fanst hún vera svo einmana og yfirgefin innan um alt þetta fína fólk f þessu stóra og skrautlega húsi. Fyrir lítilli stundu höfðu börnin verið að stríða henni á því, að nú þyrfti hún að klæða jólaköttinn fyrst hún ætti ekk- langaði mikið til að fara til liennar og vera hjá henni um jólin. * * * Grímólfur kaupmaður sat inni í stofu og reykti vindil, þegar honum var sagt, að Bryndís gamla i Kotinu væri kom- in og vildi finna hann. »Já, já, hvað skyldi sú gamla vilja /-•3/3 Herdís hljóp "á móti henni með útbreiddar hendurnar. ert af nýjum fötum að fara í, og svo bættu þau við, að jólasveinarnir mundu koma og taka hana og láta hana i stóran belg. Herdís hafði heyrt áður talað um jólasveinana og hélt að þeir. væru ein- hverjir voðaljótir karlar, sem kæmu og tækju litlu börnin. Hún hafði því farið að hágráta, og þegar frúin kom að og hastaði á börnin, settist hún snögt- andi hjá gullunnm sínum úti í einu stofu- horninu. Nú hélt hún á gömlu brúðunni sinni og var að tala við hana í hálfum hljóðum um mömmu sfna og hvað sig núna? Hún var þó ekki vön að heim- sækja hann og varla væri hún komin til að biðja um bjálp. Pað var ekki líkt henni«. Grímólfur gekk fram i anddyrið. Par stóð Bryndís gamla hvít af snjó og kuldaleit. »Jæja. Hvað er þér á höndum gamla kona?« sagði Grímólfur um leið og hann heilsaði Bryndísi. »Ég kom til að vita, hvort ég gæti ekki fengið hana Herdísi litlu heim til mín. Ég heyrði nýlega, að engin vildi taka hana og því datt mér í hug að taka hana til mfn og reyna að ala önn

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.