Valsblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 11

Valsblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 11
VALSBLAÐIÐ 11 Aukaleikir: Norður-Iii.-Tékkoslovakía 2:1 (eftir tvær framlengingar.) Hópur nr. 2. Frakkland—Paraguay 7:3 Júgóslavía—Skotland 1:1 Paraguay—Skotland 3:2 Frakkland—Júgóslavía 2:3 J úgóslavía—Paraguay O .O o .o Frakkland—Skotland 2:1 L U J T M Frakkland 3 2 0 1 11-7 4 st. Júgóslavía 3 12 0 7-6 4 st. Paraguay 3111 6-12 3 st. Skotland 3 0 12 4-6 1 st. Hópur nr. 3. Svíþjóð—Mexiko 3:1 Ungverjaland—W ales 1:1 Mexiko—W ales 1:1 Svíþjóð—Ungverjaland 2:1 Svíþjóð—Wales 0:0 Mexiko—Ungver j aland 0:4 L U J T M Svíþjóð 3210 5:1 5 st. Ungverjaland 3 111 6:3 3 S:t. Wales 3 0 0 0 2:2 3 st. Mexiko 3 0 12 1:8 1 st. Aukaleikur: W ales—U ngver j aland 2:1 Hópur nr. 4. England—Rússland 2:2 Brasilía—Austurríki 3:0 Brasilía—England 0:0 Brasilía—Rússland 2:0 England—Austurríki 2:2 L U J T M Brasilía 3 2 1 0 5-0 5 st. England 3 0 3 0 4:4 3 st. Sovét 3 1 1 1 4-4 3 st. Austurríki 3 0 1 2 2-7 1 st, Aukaleikur: Sovét—England 1:0 Önnur uniferð. (Tvö lið úr hverjum hóp). Svíþjóð—Rússland 2:0 Frakkland —Norður-Isl. 4:0 Brasilía—Wales 1:0 Vestur-Þýzkal.—Júgóslavía 1:0 Þríð'ja umferð. (liðin sem unnu) . Brasilía—Frakkland 5:2 Svíþjóð—Þýzkaland 3:1 Leikur um 3. sætið. (Brons). Frakkland—Þýzkaland 6:3 Úrslitaleikur. Brasilía—Svíþjóð 5:2 tókst það fyrst og fremst á leikni og fögrum leik. Það væri freistandi að minn- ast á einstaka menn úr keppn- inni, en rúmið leyfir það ekki. Þótt allir, sem komu til keppni þessarar, væru góðir knattspyrnu- menn, þá voru alltaf, næstum í hverju liði, maður eða menn, sem drógu að sér sérstaka athygli. Má þar nefna: Billy Wright, Eng- land, markmann Rússanna Jsac- ine, Sandor Ungverjaland, Skog- lund og Hamrin, Svíþjóð, Didi Brasilía, Fritz Walter, Þýzka- land, Mel Charles Wales, Novak Tékkóslóvakíu, Kopa og Fontaine, Frakkland, svo nokkur nöfn séu nefnd. Nokkrar tölur frá keppninni. Upphaflega gáfu 53 þjóðir sig fram til þátttöku, en sumar drógu sig til baka aftur og end- anlega urðu þær 45 sem kepptu. 1 forkeppninni voru leiknir 89 leikir, og í Svíþjóð 35, eða alls 124 leikir. I Svíþjóð voru skoruð 126 mörk. Alls sáu keppnina frá byrjun 5,5 millj. manna af áhorf- endapöllum. Um 12 milljónir sænskra króna komu inn á leikjunum í Svíþjóð. Flestir áhorfenda í forkeppninni komu á leik í Brasilíu, alls 200 þúsund á leikinn Brasilía—Perú. 59 leikmenn skoruðu rnörk á keppninni í Svíþjóð. Flest mörk- in skoraði Fontaine eða 13 — er það meira en nokkur hefur áður gert á H.M.-móti (lokakeppni). Sigurvegarar í heimsmeistarakeppninni 1930 Úruguay. — 1934 ítalía. — 1950 Uruguay. — 1945 Þýzka- land. — 1958 Brasilía. Leikir og úrslit heimsmeistara- keppninnar i Svíþjóð 1958. Hópur nr. 1: Argentína—Þýzkaland 1:3 Tékkóslovakía— Þýzkaland 2:2 Norður-lrl.—Tékkóslóvakía 1:0 Argentína—Norður-írl. 3:1 Norður-írland—Þýzkaland 2:2 Argentína—Tékkslovakía 1:6 L U J T M Þýzkaland 3 1 2 0 7-5 4 st. Tékkóslovakía 3 111 8-4 3 st. Argentína 3 1 0 2 5-10 2 st. HeiinAwiA iatamt Fremri röð frá vinstri: Garrincha, Didi, Pele, Vava, Zagallo, þjálfari. — Aftari röð frá vinstri: Fararstjórinn Feola, D. Santos, Bellini fyrirliði, N. Santor, Orlando, Gilniar.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.