Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 5

Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 5
VALSBLAÐIÐ 3 4. Félagsstarfið. víska félagið til þess að leika 1. deildar- leik á eigin félagssvæði, og er sú von látin í ljós að Valsmenn muni um ókomna framtíð leika hluta heima- leikja sinna að Hlíðarenda. Næstu framkvæmdir við nýja grasvöllinn er bygging skýlis yfir áhorfendastæði. Á Valsdaginn 4. september 1983 fór fram stutt athöfn, til þess að fagna þeim áfanga, er lokið var við að reisa þak- grind íþróttahússins. Markús Örn Antonsson, forseti borgarstjórnar flutti ávarp og Pétur Sveinbjarnarson formaður Vals lýsti framkvæmdum. Kostnaður sam- kvæmt byggingareikningi, 31.10.1983 var 3.705.066. Framlag þá komið frá Reykjavíkurborg var kr. 366.794 og ríkissjóði kr. 419.794. Ljóst er að mið- að við opinberar fjárveitingar og stöðu íþróttasjóðs verður framkvæmdahraði ekki sá sami og Valsmenn hefðu von- að. Hins vegar er sá möguleiki ekki úti- lokaður að hægt verði að taka húsið í notkun á 75 ára afmæli félagsins 1986. Með tilkomu nýja íþróttahússins verð- ur einnig hægt að flytja heim á Hlíðar- enda flesta heimaleiki Vals í öðrum iþróttagreinum. Nýja húsið er 1200 ferm. að stærð og gert ráð fyrir áhorf- endarými fyrir 500-600 manns. For- maður bygginganefndar er Þorvaldur Mawby, en gjaldkeri Helgi Magnús- son. Eldri grasvöllur félagsins hefur að mestu verið ónothæfur og er mjög brýnt að ráðast í endurbætur a.m.k. til bráðabirgða. Félagsheimili og íbúðar- hús Vals eru mjög illa farin og valda erfiðleikum í öllu félags- og fundar- starfi. Það er von aðalstjórnar að á næstunni megi framkvæma viðgerð á báðum húsunum. Unnið var að ýms- um frágangi vegna endursmíði skíða- skála Vals og skíðageymslu að mestu lokið. Barnalyfta er nú komin í notkun og á starfsárinu fékkst samþykki l>cirra cr franitiAin: llluti yngri knatlspyTiiumanna Vals. í þcssuin liópi cru mcistaraflokksmcim framlíAariniiar ojj nokkrir vcrðandi landsliAsincnn. Valsblaðið Valsblaðið 35. tölublað, kom út 11. maí, undir ritstjórn Brynjars Harðar- sonar. Langt er um liðið síðan síðasta Valsblað kom. Segja má að bilið hafi verið brúað með hinni glæsilegu „Valsbók", sem kom út á 70 ára Ingvar Guðmundsson og Orn „Jonni" Guðmundsson stíga lcttan dans á Valsvellinum cnda vcrið að ,,rúlla upp" Islands- og bikarmeisturum IA. einkum handknattleiksdeildar. Mikið átak var gert til að rétta við fjárhag handknattleiksdeildar og ber að færa ,,bakvarðarsveit“ deildarinnar sér- stakar þakkir, svo og nýrri stjórn deildarinnar. Telja má að fjármál íþróttadeilda séu í sæmilegu ástandi miðað við aðstæður. Þó hafa skuldir safnast hjá knattspyrnudeild og eignir seldar til þess að greiða rekstrarskuld- ir. Vonandi tekst á eftirstandandi starfsári knattspyrnudeildar að styrkja fjárhagsstöðu deildarinnar og snúa vörn í sókn. Leigusamningur við Menntaskólann við Hamrahlíð um notkun íþróttahússins helur treyst rekstur þess. Aftur á móti hafa sumar íþróttadeildir safnað skuldum við hús- sjóð vegna leigu á æfingatímum. Ljóst er að svo getur ekki haldið áfram og íþróttahúsið verður að fá þessar skuldir greiddar til þess að sinna nauð- synlegu húshaldi og framkvæmdum. Reykjavíkurborgar og íþróttanefndar ríkisins fyrir styrkveitingu vegna bygg- ingar fullkominnar skíðalyftu. Seint verður fullþakkað það mikla átak, sem gert hefur verið í endurbyggingu Vals- skálans. Áfram er haldið á fram- kvæmdabraut. 3. Fjármál. Á síðasta aðalfundi var sérstaklega rætt um fjármál íþróttadeilda og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.