Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 37

Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 37
VALSBLAÐIÐ 35 Islands- og bikarmeistarar ÍA 1984 ásamt þjálfara Herði Helgasyni og forystusveit knattspyrnunnar á Akranesi. Til hamingju Skagamenn Knattspyrnulið ÍA hefur náð ein- stæðum árangri undanfarin tvö ár. Liðið vann tvöfalt, þ.e. 1. deildar- keppnina og bikarkeppnina, í fyrra og endurtók afrekið nú í ár. Að auki hef- ur liðtð staðið sig mjög vel í Evrópu- keppninni bæði árin. Skagaliðið 1983-84 hefur á ný skráð nafn knatt- spyrnubæjarins Akraness feitu letri í íslenska knattspyrnusögu. Valsblaðið óskar leikmönnum ÍA og forystu- mönnum, þjálfaranum Herði Helga- syni svo og stuðningsmönnunum frá- bæru hjartanlega til hamingju með ár- angurinn. HH Frystipokar sem auka geymsluþol matvæla Rétt meðferð matvæla við frystingu hefur mikil áhrif á gæði þeirra og geymsluþol. Nú hefur Plastþrent h.f. hafið framleiðslu á frysti- pokum úr sérstöku frost- þolnu plastefni sem ver kjöt og aðra matvöru betur en áöur hefur þekkst gegn rýrnun og ofþornun í frysti. Tvær stærðir poka í hen- tugum umbúðum. Límmerkimiðar og bindi- lykkjur fylgja. Fást í næstu matvöruverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.