Valsblaðið - 01.05.1984, Qupperneq 37

Valsblaðið - 01.05.1984, Qupperneq 37
VALSBLAÐIÐ 35 Islands- og bikarmeistarar ÍA 1984 ásamt þjálfara Herði Helgasyni og forystusveit knattspyrnunnar á Akranesi. Til hamingju Skagamenn Knattspyrnulið ÍA hefur náð ein- stæðum árangri undanfarin tvö ár. Liðið vann tvöfalt, þ.e. 1. deildar- keppnina og bikarkeppnina, í fyrra og endurtók afrekið nú í ár. Að auki hef- ur liðtð staðið sig mjög vel í Evrópu- keppninni bæði árin. Skagaliðið 1983-84 hefur á ný skráð nafn knatt- spyrnubæjarins Akraness feitu letri í íslenska knattspyrnusögu. Valsblaðið óskar leikmönnum ÍA og forystu- mönnum, þjálfaranum Herði Helga- syni svo og stuðningsmönnunum frá- bæru hjartanlega til hamingju með ár- angurinn. HH Frystipokar sem auka geymsluþol matvæla Rétt meðferð matvæla við frystingu hefur mikil áhrif á gæði þeirra og geymsluþol. Nú hefur Plastþrent h.f. hafið framleiðslu á frysti- pokum úr sérstöku frost- þolnu plastefni sem ver kjöt og aðra matvöru betur en áöur hefur þekkst gegn rýrnun og ofþornun í frysti. Tvær stærðir poka í hen- tugum umbúðum. Límmerkimiðar og bindi- lykkjur fylgja. Fást í næstu matvöruverslun.

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.