Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 46

Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 46
44 VALSBLAÐIÐ Nýr umsjónarmaður íþróttahúss Vals Þeir sem reglulega leggja leið sína í íþróttahús Vals að Hlíðarenda hafa tekið eftir því, að skipt hefur verið um umsjónarmann íþróttahússins. Guð- mundur Sigurðsson sem starfað hefur sem ,,yfirhúsvörður“ í nokkur ár hef- ur látið af störfum, en við tók Gunnar Svavarsson. Gunnar er þekktur innan félagsins sem mikill Valsmaður, er í stjórn körfuknattleiksdeildar, leikur með 1. flokki í knattspyrnunni og hefur ávallt verið boðinn og búinn til góðra verka fyrir Val. Þá er Gunnar útlærður garðyrkjumaður og mun kunnátta hans á því sviði væntanlega koma sér vel. Um leið og Guðmundi Sigurðssyni er þökkuð áralöng þjón- usta fyrir Val, er Gunnar Svavarsson boðinn velkominn til starfa. Valsmenn eru hvattir til að auðvelda húsvörðum íþróttahússins og umsjónarmanni erf- itt starf en afar þýðingarmikið. Eink- um er það mikilvægt að allir þjálfarar brýni fyrir leikmönnum sínum góða umgengni á Valssvæðinu, sem annars staðar, og ,,Valslega“ hegðun, svo Hlíðarendi megi verða sá fyrirmyndar- staður sem Valur verðskuldar og þang- að verði gott að koma fyrir Valsmenn á öllum aldri. HH Gunnar Svavarsson hinn nýi umsjónarmaður íþróttahúss Vals. SRfHPlHHM SOLUBOÐ ..vöruverð í lágmarki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.