Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 29

Valsblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 29
VALSBLAÐIÐ 27 6. flokks mót í Vestmannaeyjum sumarið 1984 komið til Eyja áður og það er aldeilis stórkostleg innsiglingin þar. Þarna mættum við smáþátum á leið á miðin, við sáum hella og allt fuglalífið. Þarna voru eyjapeyjar á gúmmíhraðbátum að leika sér. Þegar að bryggju kom þá beið þar móttökunefnd ásamt fjölda fólks og margar rútur til að flytja mannskapinn á gististaði. Valsmenn fóru í rútu með hinum eina og sanna Páli Helgasyni, stjórn- anda allra rútuferða í Vestmannaeyj- um, til okkar gististaðar sem var Barnaskóli Vestmannaeyja og fengum við þar ,,svítu“ á þriðju hæð, engin lyfta en útsýni til Helgafells. Farangri var komið fyrir og síðan var myndataka úti í garði, allur hópur- inn myndaður (kom í blöðum). Síðan var farið með hópinn til að fá sér nær- ingu og láta þá jafna sig á sjóferðinni. Leikur var fraumundan strax morgun- inn eftir. Mótið var vel skipulagt, með smá- hléi í miðju, þar sem haldið var innan- hússmot. Byrjað var kl. 9.00 alla morgna og kl. 18.30 voru síðustu leik- ir. Þétt skipalagt, en allt stóðst. keppt á minivöllum sjömanna lið, 2x15 mín., leikhlé 2/i mín. 6. fl. ú(i í Eyjum. Erá vinstri: Hjálmar, Halldór Arnar, Sverrir. Alll l'ramlidarnienn í m.fl. Vals. Knattspyrnufélagið Týr sendi okkur boð til 6. flokks um keppni í þessum aldursflokki. Mót eitt mikið skildi haldið á vegum Týs og Tommaham- borgara í Vestmannaeyjum þann 27. júní til 1. júlí 1984. Gert var ráð fyrir 400 þátttakendum frá 19 félögum, bæði A og B lið. Boðið var upp á fría svefnaðstöðu og eina máltíð á dag. Liðin urðu að koma sér sjálf til Eyja. Við Valsmenn tókum þessu glæsi- lega boði fegins hendi og fórum með A og B lið ásamt þjálfara og tveimur fararstjórum (barnapíum), alls 22 manns. Þessi ferð reyndist okkur öll- um algert ævintýri, og nú mörgum mánuðum seinna eru drengirnir enn að tala um þessa ferð, og margt sem í henni gerðist rennur þeim örugglega ekki úr minni. Farið var með rútu að morgni dags til Þorlákshafnar og þar var öllum far- angri, vel merktum hent inn í gám, en liðin stilltu sér upp í röð og fóru hvert í sínu lagi um borð í Herjólf, þar sem hver hópur reyndi að koma sér vel fyr- ir. Síðan var siglt af stað í ágætu veðri, sólskin en smá undiralda. Mátti sjá margt glaðlegt andlitið fölna á leiðinni og þó svo að boðið væri upp á mynd- bönd með Tomma og Jenna og fl. þá 6. flokkur Vals í Vestmannaeyjum. þurftu ansi margir að fara út á þilfar og fórna sjávarguðinum nokkru af því sem borðað hafði verið fyrr um morguninn. Þegar komið var undir eyjarnar þá flykktust allir út á þilfarið, því það voru ekki margir sem höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.