Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 24
26 ekkja Sigurðar býr hér viðgóð efni, en biluð að heilsu. Bróðir á hún á lífi á Islandi, sem Hafliði heitir og mun vera vélarstjóri á einu af skipum Eimskipafélags íslands. ÞORKELL MAGNÚSSON. Hann erfæddur á Gríms- stöðum á Seltjarnarnesi í Gullbringus. 12. ágúst 1866, albróðir Ingibjargar konu Hafsteins Sigurðssonar, sem hér er fyrst talinn. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum, sem voru Magnús Þorkelsson og Vigdís Guðmunds- dóttir Gissurarsonar, sem um 40 ára skeið var vaktari í Reykjavík, víða kunnur og vinsaell, bó vanþakklátt starf hefði á hendi. Stuttu eftir lát föður síns, 1887, fluttist Þorkell með móður sinni .og fimm systkinum til Nýja- Islands og nam móðir hans þar land og starfrækti það með styrk eldri barnanna, þar til þau yngstu voru á legg komin. Þorkell vann við fiskiveiðar á Winnipegvatni, þar til h ann árið 1891 fluttist til Keewatin og stundaði þar fiskiveiðar á eigin reikning í I 2 ár. Gekk hann þá í félag við Jón Pálmason eins og segir í þætti Jóns hér næst á undan, og héldu þeir þann félagskap þar til 1915 að Þorkell seldi Jóni sinn hlut. Árið 1914 gekk Þorkell að eiga Salóme Pálínu Þorsteinsdóttir Erlendssonar Hjálmarsen, prófasts í Hítárdal í Mýrasýslu og Margrétar Sigurðardóttir Jónssonar, hreppstjóra á Fjaldbrekku, en Margét fædd á Gautastöðum í Hörðudal í Dalasýslu 1827. Séra Þorst. E. Hjálmarsen var tvígiftur, fyrri kona hans Birgytta Halldórsdóttir, ekkja eftir Sigmund John- sen og var Lárus prófastur í Holti í Önundarfirði eitt af börnum hennar frá fyrra hjónabandi. Salóme Pálína, kona Þorkels. fædd 5. okt. 1867. Árið 1871 lézt faðir hennar og 1888 móðir hennar, sem þá var til heimilis hjá dóttir sinni Hólmfríði og manni hennar Jóhannesi Stefánssyni í Ölafsvík í Snæfellsness. og þaðan fluttist Pálína til Canada 1892 og dvaldi í Winnipeg þar til í júní 1897 að hún giftist Þorgrími Thorgrímsen, var hann sonur Torfa Jörgen Thorgrimsens, verzlunarstjóra í Ólafs- vík og konu hans Sigríðar. Þorgrímur var þá formaður hjá C. P. R, félaginu á járnbrautum þess í vesturhluta Ontariofylkis og hafði heimili sitt í Keewatin. Eignuðust þau hjón eitt barn er þau mistu. Þorgrímur lézt af slysi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.