Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 26
28 apríl 1915. Strax og GuSjón kom til Keewatin byrjaði hann að vinna fyrir hveitimylnufélagið, Lake of the Woods og vann þar stöðugt í meir enn 30 ár, eða til þess að hann varð sjötugur (1. sept. 1934), varð hann þá að hætta og var settur á eftirlaun, sem nema fjörutíu og tveim dollars á mánuði, eins lengi og hann lifir. Er hann annar íslendingur, sem nýtur þeirra verðugu verðlauna fyrir vel unnið starf hjá því félagi, Guðjón er dugnaðar og drengskapur maður og ávann sér óskift traust hús- bænda sinna. Hann á hér gott heimili, sem hann mikið til hefrr bygt í frístundum sínum, því hann er góður smiður og yfirleitt er Guðjón vel látinn. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, fæddur 6. ág. 1879. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon og María Jónsdóttir frá Bjargi í Gullbringus. Foreldrar Guðmund- ar föður Sigurðar voru Magnús Þorkelsson og Vigdís Guðmundsdóttir á Auðnum í Gullbringus. og er þeirra hér áður getið. Stuttu eftir að Sigurður fæddist misti hann föður sinn og var hann þá tekinn til fósturs af afa sínum og ömmu, en móðir hans fluttist til Reykjavíkur og er þar síðan; nú 80 ára að aldri. Með Vigdísi föður- móðir sinni og sex börnum hennar fluttist Sigurður til Canada 1887 og til Nýja íslands og ólst upp hjá Vigdísi, að hann þrettán ára byrjar að vinna fyrir eigin þörfum. Sigurður er tvígiftur, fyrri kona hans var Guðmunda Danielsdóttir; lézt hún eftir 6 mánaða sambúð. Síðari kona hans er Guðrún Pálína Stefánsdóttir, fædd 1 1. sept. 1 886 í Vallanesi í Suður-Múlas. og þaðan fluttist hún með foreldrum sínum Stefáni Sigurðssyni og Guðnýju Einars- dóttir til Winnipeg 1887. Arið (910 fluttust þau Sigurð- ur og Guðrún Pálína til Keewatin og hafa búið þar síðan; hann hefir unnið hjá Lake of the Woods mylnu- félaginu í 24 ár. Sigurður er maður sem kemur sér mæta vel hvar sem hann er, trúverðugur og svo lagtækur til verka að aðdáunar vert er. Hafa þau hjón komið sér upp prýðilegu heimili á nokkrum ekrum af landi, sem þau keyptu við Darlington Bay og búa þar. Fimm börn hafa þau hjón eignast: 1. Guðmundur Marino, giftur hérlendri konu; búa í Keewatin; 2. Sigurður, hjá foreldr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.