Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 28
30
1930 misti Magnús konu sína frá 8 börnum, eitt höfðu
þau mist á unga aldri. Eru þau hér talin: I. Sylvia; 2.
Asdýs Thelma; 3. Ingibjörg; 4. GuSrún; 5. Hermann;
6. Tómas; 7. Þorgrímur; 8. Hafsteinn. Magnúsi hefir
farist prýSilega aS ala upp barnahóp sinn. Hann er
maSur meS rólegt hugarfar, gæddur umburSarlyndi,
samfara umhyggjusemi fyrir börnum sínum. Býr hann
nú méS yngri börnunum. Tvær elstu dætur hans vinna
utan heimilisins; önnur þeirra, Ásdýs Thelma, er skóla-
kennari.
SIGURÐUR SIGURÐSSON frá Knararnesi í Gull-
bringusýslu, albróSir Magnúsar, sem hér á undan er
talinn. Fæddur 15. maí 1885. Frá því hann varS 13 ára
var hann viS sjómensku meS bróSur sínum Þorgrími,
skipstjóra í Reykjavík og víSar. Seinustu tvö ár sjósóknar
sinnar var hann til heimilis á Englandi áSur hann kom
til Canada 1911. Settist aS í Keewatin. ÁriS 1915 gekk
hann aS eiga GuSbjörgu Pálsdóttir Pálssonar og Sigrún-
ar Jónsdóttir, er heima áttu viS Vestfold í Grunnavatns-
bygS. ÞaS ár byrjaSi hann aS vinna hjá hveitimylnu-
félaginu og unniS þar síSan. Þau hjón SigurSur og GuS-
björg hafa eignast sjö börn: 1, SiguiSur Páll; 2. Karl;
3. Margrét Sigrún; 4. Liljan Olive; 5. Dorothy Joan;
6. Phyllis Rose Mary Krif-tín og 7. Harald Baldwin. Hjá
þeim hjónum er mikill myndarskapur á öllum þeirra
störfum, eiga stórt og vandaS heimili og öllu vel viShald-
iS. Eru gestrisin og góS heim aS sækja. Ekkert er SigurSi
Ijúfara en þegar umtalsefniS snýst aS íslandi. Þar er
hugurinn aS meir enn hálfu.
KARL JÓHANN MALMQVIST. Foreldrar hans
voru:SigurSur Jóhannsson Malmqvist af svenskum ættum
og FriSrika Marja FriSriksdóttir, ættuS og uppalin viS
BerufjörS í S. Múlas. Karl var einkabarn þeirra hjóna,
fæddur 1 l.sept. 1872 á Djúpavogi og ólst upp hjá þeim.
Seytján ára fór hann til Danmerkur til aS læra beykisiSn.
AS því námi Ioknu réSist hann á kaupför og var í sigl-
ingum um mörg ár víSa um heim. Um aldamótin hvarf
hann til Islands aftur og vann um nokkur ár viS iSn sína
A