Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 28
30 1930 misti Magnús konu sína frá 8 börnum, eitt höfðu þau mist á unga aldri. Eru þau hér talin: I. Sylvia; 2. Asdýs Thelma; 3. Ingibjörg; 4. GuSrún; 5. Hermann; 6. Tómas; 7. Þorgrímur; 8. Hafsteinn. Magnúsi hefir farist prýSilega aS ala upp barnahóp sinn. Hann er maSur meS rólegt hugarfar, gæddur umburSarlyndi, samfara umhyggjusemi fyrir börnum sínum. Býr hann nú méS yngri börnunum. Tvær elstu dætur hans vinna utan heimilisins; önnur þeirra, Ásdýs Thelma, er skóla- kennari. SIGURÐUR SIGURÐSSON frá Knararnesi í Gull- bringusýslu, albróSir Magnúsar, sem hér á undan er talinn. Fæddur 15. maí 1885. Frá því hann varS 13 ára var hann viS sjómensku meS bróSur sínum Þorgrími, skipstjóra í Reykjavík og víSar. Seinustu tvö ár sjósóknar sinnar var hann til heimilis á Englandi áSur hann kom til Canada 1911. Settist aS í Keewatin. ÁriS 1915 gekk hann aS eiga GuSbjörgu Pálsdóttir Pálssonar og Sigrún- ar Jónsdóttir, er heima áttu viS Vestfold í Grunnavatns- bygS. ÞaS ár byrjaSi hann aS vinna hjá hveitimylnu- félaginu og unniS þar síSan. Þau hjón SigurSur og GuS- björg hafa eignast sjö börn: 1, SiguiSur Páll; 2. Karl; 3. Margrét Sigrún; 4. Liljan Olive; 5. Dorothy Joan; 6. Phyllis Rose Mary Krif-tín og 7. Harald Baldwin. Hjá þeim hjónum er mikill myndarskapur á öllum þeirra störfum, eiga stórt og vandaS heimili og öllu vel viShald- iS. Eru gestrisin og góS heim aS sækja. Ekkert er SigurSi Ijúfara en þegar umtalsefniS snýst aS íslandi. Þar er hugurinn aS meir enn hálfu. KARL JÓHANN MALMQVIST. Foreldrar hans voru:SigurSur Jóhannsson Malmqvist af svenskum ættum og FriSrika Marja FriSriksdóttir, ættuS og uppalin viS BerufjörS í S. Múlas. Karl var einkabarn þeirra hjóna, fæddur 1 l.sept. 1872 á Djúpavogi og ólst upp hjá þeim. Seytján ára fór hann til Danmerkur til aS læra beykisiSn. AS því námi Ioknu réSist hann á kaupför og var í sigl- ingum um mörg ár víSa um heim. Um aldamótin hvarf hann til Islands aftur og vann um nokkur ár viS iSn sína A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.