Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 34
36 er Edward heitir. Á þessum 46 árum sem Haraldur dvaldi í Kenora, bygði hann yfir 30 stórskip auk fjölda smærri báta. Þar að auk tók hann mikinn þátt í kapp- siglingum á stórvötnunum í austurfylkjunum^ og vann nokkur verðlaun fyrir þá frammistöðu sína. Árið 1897 bygði hann snekkju eina er hann nefndi “Antelope” og færði það skip honum þrisvar sinnum fyrstu verðlaun í kappsiglingum, sem varð honum til frama og fjár. Auk þess að byggja skip og báta, sem flutu á vötnunum, smíðaði hann mikið af eftirlíkingum (models) með rá og reiða og rak það starf all-mikið um æfina, meðal annars. Þegar Haraldur Sigurðsson varð 90 ára, 1933, héldu Kenora-búar honum samfagnað og sýndu honum á ýms- an hátt virðing og vinahót. Við það tækifæri gat hann um það að það væri tvent sem komið hefði fyrir sig á lífsleiðinni, sem hann væri stoltur af. Það fyrra hefði skeð 1863, var hann þá háseti á dönsku freygátunni “Schelland”, sem flutti hina yndisfögru prinsessu, Alexöndru, dóttir Kristjáns IX. til Lundúna til að ganga að eiga Edward konung VII., og því fært Bretum þá elskuverðustu drottningu, sem þar hefði nokkuru sinni setið í drottningarsessi. Aftur var það ári síðar, að Har- aldur var á sama skipinu “Schelland” í sjóbardaganum, sem Danir áttu við Prússa og Austurríkis herskipaflotana sameinaða við Heligoland 1864, og sem Danir unnu með miklum heiðri. “Schelland” hafSi 28 fallbyssur innanborðs og var eitt af 22 herskipum, sem Danir höfSu í þeirri eftirminnilegu sjóorustu. BlaSiS “Kenora Miner and News” getur Haraldar SigurSssonar, sem eins virSingarverSasta borgara og segir hans sé alment saknað, hann hafi verið athafnamaður mikill um æfina, sífeldlega starfandi og gæddur lista- manns hæfileikum í ríkum mæli. Bræður Haraldar tveir fluttust hingaS til lands, SigurS- ur SigurSsson, lézt vestur á Kyrrahafsstönd 3. marz 1926 (sjá Alm. 1928) og Sigtyggur SigurSsson dáinn í Norður Dakota litlu eftir aldamótin. HafSi hann veriS, sem bróðir hans Haraldur, meiri hlut æfinnar í siglingum, og verið þaS sem kallað er skipstimburmaður. Þrjár systur áttu þessir bræður, hétu þær Ingibjörg. Sigurbjörg og Sig- ríður. Fluttusttil Danmerkur kringum 1875 og munu hafa ílengst þar. 011 voru þessi systkyn vel gefin og mannvæn- leg svo að orð fór af, þar sem þau ólust upp, á Akureyri. Ji
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.