Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 35
SAFN TIL LANDNÁMSSÖGU l'SLENDINGA
1 VESTURHEIMI.
Sögu ágrip íslendinga i Suöur-Cypress
sveitinni i Manitoba.
Eflir G. J. OLESON.
II. Glenboro.
Glenboro er höfuð þorpið í sveitinni og telur um 500
íbúa. ÞaS var stofnaS 1886 er járnbrautin var lögS
bangaS. Er íslendingabygSin bar jafngömul. FriSjón
FriSriksson kom meS jarnbrautinni og setti á stofn verzl-
un, hefir veriS fjölment af íslendingum í Glenboro jafn-
an síSan, eru bar nú nálægt 200 íslendingar. Glenboro
var framan af árum aSal-verzlunarstaSur íslendinga í
Argyle og HólabygSinni, en á síSari árum sækir suSur
og austur Argyle-bygSin mikiS til Baldur og Cypress
River. Glenboro er snotur og vel hirtur bær, stendur
hann á sléttlendinu nálægt suSurtakmörkum sveitarinnar.
í suSaustur sjást hinar merkilegu og stórskornu “Tiger
Hills", en fyrir norSan all-skamt eru sandhólarnir sem
eru meS Assiniboia ánni, eru aS eins 3 mílur aS ánni,
bar sem skemst er norSvestur. I viSskiftalífi bæjarins
hafa Islendingar tekiS sinn fulla bátt, hafa fjölmargir
íslendingar fengist viS verzlun. Verzlun FriSjóns FriS-
rikssonar stóS me S miklum blóma í 20 ár. Þá tóku viS
henni be>r Kristján og Sigurjón Sigmar og Kristján
Hjálmarsson og ráku um mörg ár undir nafninn Sigmar
Bros. & Co. SíSan hefir sú verzlun veriS lengst í höndum
íslendinga, er nú rekin af beini FriSrik Frederickson og
Otto SigurSsson og er hún umfangsmesta verzlun í bæn-
um. Eru margar aSrar verzlanir af ýmsu öSru tagi í
höndum Íslendinga. í opinberum máium hafa beb tekiS