Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 35
SAFN TIL LANDNÁMSSÖGU l'SLENDINGA 1 VESTURHEIMI. Sögu ágrip íslendinga i Suöur-Cypress sveitinni i Manitoba. Eflir G. J. OLESON. II. Glenboro. Glenboro er höfuð þorpið í sveitinni og telur um 500 íbúa. ÞaS var stofnaS 1886 er járnbrautin var lögS bangaS. Er íslendingabygSin bar jafngömul. FriSjón FriSriksson kom meS jarnbrautinni og setti á stofn verzl- un, hefir veriS fjölment af íslendingum í Glenboro jafn- an síSan, eru bar nú nálægt 200 íslendingar. Glenboro var framan af árum aSal-verzlunarstaSur íslendinga í Argyle og HólabygSinni, en á síSari árum sækir suSur og austur Argyle-bygSin mikiS til Baldur og Cypress River. Glenboro er snotur og vel hirtur bær, stendur hann á sléttlendinu nálægt suSurtakmörkum sveitarinnar. í suSaustur sjást hinar merkilegu og stórskornu “Tiger Hills", en fyrir norSan all-skamt eru sandhólarnir sem eru meS Assiniboia ánni, eru aS eins 3 mílur aS ánni, bar sem skemst er norSvestur. I viSskiftalífi bæjarins hafa Islendingar tekiS sinn fulla bátt, hafa fjölmargir íslendingar fengist viS verzlun. Verzlun FriSjóns FriS- rikssonar stóS me S miklum blóma í 20 ár. Þá tóku viS henni be>r Kristján og Sigurjón Sigmar og Kristján Hjálmarsson og ráku um mörg ár undir nafninn Sigmar Bros. & Co. SíSan hefir sú verzlun veriS lengst í höndum íslendinga, er nú rekin af beini FriSrik Frederickson og Otto SigurSsson og er hún umfangsmesta verzlun í bæn- um. Eru margar aSrar verzlanir af ýmsu öSru tagi í höndum Íslendinga. í opinberum máium hafa beb tekiS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.