Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 40
42 á verzlunarskóla í Winnipeg. Frá Friðjóni fór hann að stæðstu verzluninni í Glenboro og vann þar í nokkur ár. Arið 1907 fluttist hann til Winnipeg og setti á stofn verzlun á horni á Wellington Ave. og Victor og starf- rækti með dugnaði í 27 ár og farnaðist vel. Árið 1898 giftist hann Margrétu Árnadóttir Árnasonar og konu hans Sigríðar Eggertsdóttir. Fædd á Hofsós í Skagafirði, fluttist tveggja ára á Sauðárkrók og ólst þar upp. Fluttist vestur um haf 1892 og var nokkur ár í Winnipeg. Gekk hún um tíma á kvennaskólann á Ytri-Ey á Íslandi. Stundaði sauma á Akureyri áður hún fór til Vesturheims. Þau Halldór og Margrét eru valin hjón og hafa verið gæfu- söm og farsæl. Halldór er meðalmaður á vöxt. Hefir hann nú selt verzlun sína og sezt í helgan stein. Börn þeirra eru: Lára Guðrún, gift Jóni Vopna ritstjóra í Davidson, Sask. 2. Anna Margrét, útskrifuð í hjúkrunarfræði 1928 og hefir ágætisstöðu við sjúkrastofnun í New York. 3. Otto Harald, útskrifaður frá Manitoba háskólanum í verkfræði 1929 er í þjónustu Manitobastjórnarinnar. Börnin öll eru prýðisvel gefin og mannkostum búin. Þau Halldór og Margrét sóttu alþingishátiðina á Islandi 1930. ÓLAFUR J. ÓLAFSSON, fæddur á Auðunnarstaða- koti 6. ágúst 1864. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson Jónssonar bónda á Sveinsstöðum í Húnav.s og kona hans Þorbjörg Kristmundsdóttir. Ólafur ólst upp að mestu leyti á Sveinstöðum í Húnaþingi. Vann hann við söðla- smíði með föður sínum heima á íslandi og hér í landi lærði hann aktýgjasmíði og stundaði það lengi í Winni- peg. Hann kom til Canada 1887. Um hálft annað ár var hann í Churchbridge, Sask., síðan um fimm ára skeið í Norður Dakota, eftir það dvaldi hann lengst í Winnipeg, þar til hann flutti til Glenboro 1898 og hér var hann til 1904 og rak aktýgjaverzlun. Frá Glenboro fór hann til Winnipeg og var þar um tíma, þaðan til Kandahar og og dvaldi þar eitthvað, en síðan 1921 hefir hann verið í Winnipeg og þar í grend. þar sem heitir St. Vital, þar hefir hann búið um nokkur ár og á hann þar prýðisfagurt heimili. Ólafur hefir verið víða og reynt margt og fengist við margt og altaf verið vonglaður og bjartsýnn. Kona
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.