Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 44
46 Olöf Einarsdóttir frá Grashóli, hálfsystir GuSnýjar konu Björns Björnssonar á Grashóli í ArgylebygS. Björn ólst upp á Sléttu, fluttist til Vesturheims 1 887, nam land í Ar- gyle og bjó bar í 1 5 ár, flutti bá til Glenboro og síSan til Selkirk og vann við ýmsa vinnu og 1930 fluttist hann aftur til Glenboro og dó bar 5. nóv. 1933. Björn var tví- giftur, fyrri kona hans var Steinunn Jóhannesdóttir, ættuð úr Skagafirði. Dáin fyrir mörgum árum. Son áttu bau einn sem Wilman Helgi heitir, giftur hérlendri konu, býr í Winnipeg. Björn giftist aftur 1930, Sigurlaugu Einars- dóttir frá Hvappi í Þistilfirði, býr í Glenboro. Björn var dugnaðarmaður og farnaðist vel, hann var höfðinglyndur og lagði oft ríkmannlega til félagsmála. JÓHANNES S. FREDERICKSON, fæddur nálægt Húsavík í Þingeyjarsýslu 1879. Foreldrar hans voru Sigurgeir Friðfinnsson og Bergljót Jónasdóttir. Fluttust bau vestur um haf 1 888 og tóku sér bólfestu S Argyle- bygð. Stundaði Jóhannes landbúnað áður hann kom til Glenboro. Hefir hann rekið járnvöruverzlun fyrst S félagi með S. A. Anderson, en síðustu árin all-lengi á eiginn reikning og haft feykna mikil viðskifti. 1934 varð hann að hætta við verzlunina sökum fjárhagserviðleika, er hann nú í Vatnabygðum SSask. og fæst við bókasölu. Hann giftist 1916, Önnu Sigríði Magnúsdóttir Bjarnason- ar frá Vík í Sæmundarhlíð S Skagaf. og konu hans Rósu Sveinsdóttir, var hún áður við skólakenslu, vel gefin myndarkona, fædd 1897, að Hensel, N. Dak., hún dó 9. marz 1931. Son áttu bau hjón, Clarence Franklin að nafni. Jóhannes bótti með efnilegustu ungum mönnum, manna vinsælastur, ætíð prúður í allri framkomu og góð- ur styrktarmaður félagsmála. JÓN HALLDÓR FRIÐFINNSSON, er fæddur 7. maí 1870 á Þorbrandsstöðum S Langadal í Húnavatnssýslu, Foreldrar Friðfinnur Guðjónsson og Sigurbjörg Björns- dóttir, hann kom vestur um haf 1887 og dvaldi fyrstu árin hér og bar í Manitoba. Kom til Argylebygðar um 1890. Giftist 1892 Sigríði Valgerði Sigurðardóttir og Rósu Jónsdóttir frá Hrauni í Goðdalasókn í Skagafirði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.