Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 45
47 er hún fædd 12. nóv. 1863. Síunduðu þau landbúnað í mörg ár í Argylebygð og komu til Glenboro 1907. Síðast- liðin fjölda mörg ár hefir hann hirt bæjarskólann og leyst bað vel af hendi. Jón er karlmenni með afburðum, dug- legur verkmaður, brjóstgóður, örlyndur og örlátur, á marga góða mannkosti og bau hjón bæði. Börn be>rra er Oliverína Sigurlaug, heima. 2. Tryggvi Sigurbjörn býr í N. Saskatchewan. 3. Herbert Kristján í Winnipeg. 4. Friðfinnur Sigurður í Winnipeg. ÁRNI TH. LONG, ættaður af Austurlandi, fæddur á Núpi á Berufjarðarströnd. Faðir hans var Þórarinn Rich- ardson Long. Richard Long var enskur maður í báðar ættir. Kom til íslands frá Danmörku um tvítugt og varð verzlunarstjóri á Eskifirði. Hann ílengdist bar og giftist íslenzkri konu og eignaðust 7 börn, 5 sonu og 2 dætur. Þórarinn faðir Arna var einn beirra, annar var Matthías faðir Bergsveins M. Long í Winnipeg. Kunnugur hefir sagt mér að séra Ólafur Indriðason á Kolfreyjustað hafi lýst Richard Long á bessa leið: “Hann var vel meðal maður á hæð og brekinn, hann var gáfumaður og lista- skrifari að náttárufari og smiður á tré og járn”. Arni Th. Long ólst upp á Núpi með föður sínum, naut lítillar mentunar en var náttúru greindur. Hann fluttist hingað á unga aldri. var nokkur ár í Winnipeg áður hann kom til Glenboro, sem mun hafa verið um aldamótin og var hér í mörg ár. Fyrir nær 25 árum fluttist hann til Selkirk og baðan vestur á Kyrrahafsströnd, og lengi dvalið í Prince Rupert. Kona hans var Sigríður Bjarnadóttir ætt- uð af ísafirði, áttu bau einn son Richard að nafni, mun hann eiga heima í Prince Rupert og vera giftur. Trú- verðugur maður sem Árna var vel kunnugur lýsir honum bannig: “Árni er vel greindur, en nokkuð hvass í orðum og kunni lítt að stilla skap sitt á yngri árum, sem mér lá við að kenna uppeldinu, hann er lítill maður vexti, en ótrúlega sterkur enda bráðfjörugur og snar. Arni var reglulega góður maður fljótur til að hjálpa öllum sem bágt áttu”. Hygg eg betta vera all-rétta lýsingu, í Glen- boro tók Árni góðan batt 1 félagsmálum, talaði oft á mannfundum, vel lesinn var bann og fjölfróður, hann skeytti ekki hirðsiðum, en kom jafnan til dyranna eins og hann var klæddur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.