Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 46
4Ö JÓN ÞÓRÐARSON fæddur á Vatni í Haukadal í Dalasýslu. Foreldrar: Þórður Jónsson bóndi á Vatni og kona hans Guðbjörg Sveinsdóttir Ólafssonar frá Fells- enda og síðar í Haukadal. Þórður er sagður að lang- feðgatali kominn frá Latínu-Bjarna. Jón fluttist til Vestur- heims 1876 og var einn af landnámsmönnum Argyle- bygðar, nam hann n. a. i 30-6-14, bjó hann bar mynd- arlegum búskap fram um aldamótin, afhenti hann bá Kristjáni syni sínum búið og flutti til Glenboro. í Glen- boro hafði Jón eitt hesta par og stundaði útkeyrslu og vann algenga vinnu. Hann var dugnaðarmaður, góður félagsmaður og bezti drengur. Tvígiftur var hann, fyrri kona hans var Guðiún Jónasdóttir frá Harrastöðum í Dalasýslu, systir Einars Jónassonar, læknis. Guðrún var greind og góð kona. hún dó 1901 sextíu ára gömul. Seinni kona Jóns var Jóhanna Jónsdóttir, fædd 26. ágúst 1862. Foreldrar hennar Jón Jónsson og Ólöf Ólafsdóttir í V. Skaftafellss. Til Vesturheims kom Jóhanna 1900, bá ekkja efrir Guðjón Pétursson, Austfiiðing, og giftist Jóni 1903. Jóhanna á tvær dætur af fyrra hjónabandi, heita Guðbjörg og Ólöf, giftust báðar hérlendum mönnum. Jón dó í Glenboro 1 7. júní 191 6, 73 ára gamall. Jóhanna á heima í Winnipeg, er hún væn kona og ram-íslenzk í anda. Börn Jóns af fyrra hjónabandi eru: I. Kristján, giftur Láru Skúladóttir Arnasonar fyrrum bónda í Argyle- bygð. 2. Kristín, gift Pétri Erlendssyni Erlendssonar í Winnipeg, 3. Valgerður, gift John Christopherson frá Grund, eiga heima vestur á Kyrrahafsströnd. 4. Guðbjörg, gift vestur á Kyrrahafsströnd. HAFLIÐI GUÐMUNDSSON (Goodman) fæddur í Eyjafirði um 1862, faðir hans var Guðmundur Pálsson en móðir Rósa Sveinsdóttir. Kona Hafliða var Halldóra Stefánsdóttir Sveinssonar og konu hans Guðrúnar Guð- mundsdóttur, sem bjuggu í Kolugili og Þórustöðum í Víðidal í Húnav.s. Var Halldóra fædd í Kolugili 22. febr. 1859. Hafliði og Halldóra komu vestur um haf 1883. Giftust í Winnipeg 1884 og voru bar um sjö ár, síðan tvö ár í Lögbergsnýlendu og komu til Glenboro 1892 og voru bar til dauðadags. Hafliði dó á bezta aldri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.