Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 62
64 slcei& ver&maett íslenskt bókasafn; en þaS eyíSilag&ist þegar hús hans brann með öllu innanstokks árið 1915; tjáir hann mér, að hann sakni mjög bókasafns þessa, og er það vel skiljanlegt um jafn bókelskan mann og hann er að eðlisfari. Fljózdal er íslendingur góður og fer aldrei í felur með þjóðerni sitt, enda gera það aðeins lítilsigldir menn og ósjálfstæðir. Han tók sér ættarnafnið “Fljózdal” ein- mitt með það fyrir augum, að eitthvert sérkenni íslensks uppruna hans héldist í ættinni á komandi tíð. Slíka rækt ber hann til átthaga sinna. Samfara þjóðrækninni ber hann í brjósti hollan metnað fyrir hönd þjóðsystkyna sinna; honum er það ánægjuefni hvenær sem einhver landa hans skarar fram úr á starfssviði sínu; enda er honum full-ljóst, að eigi íslendingar, jafn fámennir og þeir eru, ekki að hverfa í hringiðu þjóðblöndunarinnar hér í Vesturheimi, verða þeir að láta meira að sér kveða heldur en gengur og gerist. Fljózdal er hinn geðþekkasti maður ásýndum og í viðkynningu. Hann er, eins og Eyford lýsir honum í fyrnefndri grein sinni, “vel meðalmaður á hæð, herða- breiður og þrekvaxinn". Starfsferill hans ber því einnig vitni, að hann muni vera “þéttur í lund” eigi síður en að vallarsýn. Væri hann svo skapi farinn, að hann sveigði frá settu marki við hvern mótblástur skoðana-andstæð- inga, eða þegar úr vandkvæðum verður að ráða, myndi hann fráleitt hafa reynst jafn fastur í virðingarsessi sín- um og raun er á orðin. II. Skal þá farið nokkrum fleiri orðum um hið fjölmenna og útbreidda verkamannafélag — Bandalag Járnbrautar- manna — sem Fljózdal er forseti í, og um hlutdeild hans í vexti og viðgangi þeirra viðtæku samtaka samverka- manna hans, þeim til bættra lífskjara og aukinnar menn- ingar. En í félagsskap þessum eru þeir járnbrautarmenn, sem vinna á verkstæðum, að viðgerð og umsjón braut- anna, verkstjórar og stöðvagæslumenn. Gerðist Fljózdal áhrifamaður í Bandalaginu einmitt á fyrstu árum þess, þegar ærin var þörf slíkra samtaka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.