Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 65
67 verkamanna-fulltrúa í Montreal, 24. apríl í ár. Sýnir hann þar mecJ rökum fram á, að gagnkvæm samvinna milli þessara aðilja hafi orðið hvorumtveggja hin farsæl- asta; að aukin samvinna hafi þar, sem ávalt, leitt til auk- ins skilnings á báðar hliðar og meiri vinsemdar. Fljózdal er því auðsjáanlega þeirrar skoðunar, að greiðar ráðist fram úr ágreiningsmálum vinnuveitenda og verkamanna með friðsamlegri samvinnu og samningum en með blindu ofstæki.* Fylgir hann þó, eins og fyrri, eindregið fram málstað félagsbræðra sinna. Þannig var hann einn af tveim málsvörum þeirra, og annara verkamanna á járnbrautum, á söguríkri ráðstefnu í Chicago vetuiinn 1932, er rætt var um launakjör þeirra. Sýnir það hvers trausts hann nýtur innan félagsskapar síns og utan. Hann stendur einnig framarlega í fylkingarbjrósti þeirra verklýðsfor- ingja, sem ótrauðir vinna að því, að samþykt verði alþjóðar slysa- og líftryggingarlög í þágu verkamanna (Woikmen's Federal Compensation Law); álítur hann slík lög allt í senn, réttlátari, mannúðlegri og öruggari í garð hlutaðeigenda, heldur en gildandi löggjöf í þá átt. Traust það og vinsældir, sem Fljózdal á að fagna meðal félagsbræðra sinna og annara samherja í hóp verkamanna og velunnara þeirra, kom ágætlega fram í miklu samsæti, er haldið var honum til heiðurs í Chicago vorið 1930, stuttu áður en hann lagði á haf sem einn af fulltrúum Bandaríkjanna á Alþingishátíðina. Meðal aðal ræðumanna við það tækifæri var hvorki meiri né minni maður en William Green, forseti áðurnefnds Sambands Amerískra Verklýðsfélaga, og að auk leiðtogar og full- trúar fjölda verkamannafélaga járnbrautarmanna. Hlóð- ust samfagnaðarskeyti að heiðursgestinum úr mörgum áttum; meðal annars bárust honum kveðjur frá atvinnu- málaráðherrum Bandaríkjanna og Canada, og frá ekki færri en níu öldungaráðsmönnum Bandaríkja. Luku ræðumenn miklu lofsorði á starfsemi Fljózdals í þágu félagsskapar hans og verklýðshreyfingarinnar amerísku í * “Address by F. H. Fljózdal, President of the Brotherhood of Maintenance of Way Employes, before the Sixth Annual Meeting of the Canadian National Union-Management Co-Operative Movement”, í handriti höfundar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.