Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 73
75 kölluð var Hansdóttir, en var eflaust líka dóttir Björns. Hún átti Sigfús Jónsson á Einarsstöðum í Vopnafirði. og er þeirra son Jón bóndi á Einars- stöðum, sem á Sigrúnu fósturdóttur mína, dóttur Sigfús'ar Sigurðssonar smiðs frá Njarðvík. Bjarni á Ekru átti launson áður en hann kvænt- ist, sem hét Bjarni, og var kallaður “Litli-Bjarni”; hann kvæntist eigi, en átti 2 börn við Jófríði Eiríks- dóttur, er hétu Bjarni og Guðný, og þriðja við Oddnýju Bjarnadóttur, er hét Jón. — Bjarni Bjarna- son bjó í Fossgerði. Sonur hans Jón bjó í Nýjabæ á Fjöllum varð tvíkvæntur og á það afkvæmi. — Guðný Bjarnadóttir átti Eirík Jónsson í Másseli. Þeirra börn: Sigurður, Jón, Sigríður, öll í Ameríku og Steinunn seinni kona Björns Hannessonar. — Jón Bjarnason bjó á Engilæk, hann átti að vísu dóttur, sem giftist og átti börn, en engin ætt er þaðan. Faðir Jóns í Dagverðargerði og systkina hans var, sem fyr segir, 3. Bjarni á Ekru Eiríksson, fædd- ur um 1750. Hann var maður í hærra lagi og gildvaxinn. Hjörleifur sterki kallaði hann “Digra” Bjarna. — Kona hans var Guðrún dóttir Rafns Eiríkssonar í Syðrivík. Þau bjuggu fyrst í Syðri- vík, síðan á Surtsstöðum (1793-6) og síðast og lengst á Ekru frá 1796, til þess er Bjarni dó 1815. Faðir hans var 4. Eiríkur Bjarnason bóndi í Fjalls- seli og Blöndugerði, átti Margrjeti Ásmundsdóttur frá Haugsstöðum á Dal. Börn þeirra voru auk Bjarna: Björg, Sigríður og Guðmundur. Ekki kom ætt frá þeim, nema Björgu. Hún átti Sigurð bónda Guðmundsson í Görðum í Fljótsdal (hjáleigu frá Valþjófsstað, þar utan við túnið). Sonur þeiira var Guðmundur á Vaði, átti Guðrúnu laundóttur Jóns eldra Þorsteinssonar á Melum. Þau áttu 12 börn sem öll giftist. nema ein stúlka, og átti hún þó börn. Sumt afkæmi þeirra hef'ir farið til Ameríku. Ein dóttir þeirra var Salný móðir Guðúnar Einars-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.