Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 82
84 hálf undarlegur eftir það, giftist eigi aftur, né átti börn, en var oftast í húsmensku, lengst í Miðhúsa- seli. Þegar Guðrún dó var bú þeirra virt árið 1800 110 rd. 25 skild. og hef'ir verið rétt snoturt bú eftir þeirra daga verði. Guðrún var laundóttir 4. Jóns Sigurðssonar í Bót. er bjó þar 1787-1788 og dó þar 1788, kallaður þá í kirkjubók “valinkunnur og vel skýr”. Áður hafði hann búið í Meðalnesi 1784-1786, og þar á undan lengi á Bessastöðum í Pljótsdal frá 1751 eða 1752. Kona hans var Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Brú Jónssonar. Þau voru í hjónabandi 50 eða 51 ár og áttu fjölda barna, en fátt hefir farið til Ameríku af afkomendum þeirra. Meðal iþessara hálfsystkina Guðrúnar konu Björns Vilhjálmssonar og börn Jóns og Ragnhildar, voru: a. Guðmundur á Vífils- stöðum faðir Katrínar konu Eiríks Bjamasonar, er bjó eftir hann á Vífilsstöðum, og Þorsteins (laun- getins) f'yrra manns Bjargar Eiríksdóttur á Vífils- stöðum, Bjarnasonar; ib. Þorsteinn á Hóli í Keldu- hverfi, faðir Sigurðar á Hóli, föður Vilborgar, móð- ur Jóns Magnússonar forsætisráðherra og Sigurðar Magnússonar berklahælislæknis á Vífilsstöðum; c. Gísli í Bót, faðir Jóns í Brekkuseli, föður Helgu Jónsdóttur, er oft var á ferð um Úthérað, prýðilega greind, en átti oft bágt með svefn. Guðrún var dóttir Gísla, móðir Jóns Benjamínssonar á Háreks- stööum. Börn hans fóm öll til Ameríku, nema Gunnar, sem býr nú á Fossvelli og Sigurjón prestur á Kirkjubæ. Jón Benjamínsson fór síðast einnig til Ameríku ög þangað höfðu áður farið bræð- ur hans ísak og Gísli. d. Sesselja dóttir Jóns og Ragnhildar átti Vigfús Tómasson í Premra- seli. Þeirra son Jón í Gunnhildargerði, átti 1. Sesselju dóttur Páls á Heykollsstöðum Magnússon- ar. Voru þeirra börn Magnús á Galtastöðum ytri, Rannveig. kona Jóns á Torfastöðum og Vigfús á Hrjót. Seinni kona Jóns, Guðrún Ásmundsdóttir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.