Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 85
87 rún Jónsdóttir og Sigríðar, systir Eiríks átti Sigfús Andrésson Kjerúlf; þau hafa ekki átt bam. En hún átti áður barn við Gunnari Sveinssyni á Egilsstöð- um, heitir það Dagur og er efnilegur bóndi á Strönd á Völlum. Annað barn átti ihún við Her- manni á Krossi, Guðbjörgu konu Jóns Einarssonar í Stóra-Sandfelli. Önnur dóttir Sigríðar og Jóns var Vilborg kona Guðmundar Kjerúlfs, búa á Haf- ursá sæmilegu búi og eiga 6 börn. Solveig Jóns- dóttir og Sigríðar átti Pál Pálsson bónda á Krossi. Hún var yfirsetukona, dó barnlaus. Einar Sveinn Jónsson hefir verið vinnumaður í Felluim, ógiftur og barnlaus. Gróa Jónsdóttir og Sigríðar átti Jón Þorgrímsson frá Tunghaga og einn son myndar- legan, Sigfús að nafni. Gróa dó fyrir nokkrum árum. b. Einar Sveinsson frá Götu bjó í Götu og á Setbergi í Fellum, átti tfyr Önnu Hildi Guðmunds- dóttur hreppstjóra á Víðivöllum ytri Marteinssonar. Þeirra börn: Þórdís, kona Jóns Pálssonar frá Árnastöðum Guttormssonar, Sveinn á Fljótsbakka faðir Solveigar konu Ásmundar Þórarinssonar á Vífilsstöðum og Guðmundur, fór til Ameríku. 4 börn (þein-a dóu ung. 2. átti Einar Sigríði Guð- brandsdóttur snikkara Gunnarssonar. Þeirra böm: Einar Sveinn í Hlíðarhúsum; á Guðnýju Eiríksdótt- ur frá HafraJfelli Einarssonar, eiga 3 sonu upp- körnna, myndarlega. Þau hafa keypt Hlíðarhús. Guðjón f Fögruhlíð, góður bóndi (dáinn), átti Sigríði dóttur Jóns og Guðbjargar, áttu 2 sonu, er nú búa þar. Gróa Einarsdóttir, kona Magnúsar Eyjólfssonar og Guðríður köna Helga Jónssonar Arnfinnssonar fóru báðar til Ameríku með mönn- um sínum. c. Margrét Sveinsdóttir átti Jónas í Teigaseli Guðmundsson Marteinssonar; áttu 2 dætur, sem dóu ungar. Margrét dó 1868. d. Þór- unn Sveinsdóttir átti Guðmund Sveinsson frá Fjalls- seli; áttu 7 börn; 4 þeirra dóu ung, en 3 dætur Iifðu: Vilborg, Guðrún og Guðlaug. Þórunn dó 1870. Guðmundur giftist aftur og fór til Ameríku með þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.