Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 85
87
rún Jónsdóttir og Sigríðar, systir Eiríks átti Sigfús
Andrésson Kjerúlf; þau hafa ekki átt bam. En hún
átti áður barn við Gunnari Sveinssyni á Egilsstöð-
um, heitir það Dagur og er efnilegur bóndi á
Strönd á Völlum. Annað barn átti ihún við Her-
manni á Krossi, Guðbjörgu konu Jóns Einarssonar
í Stóra-Sandfelli. Önnur dóttir Sigríðar og Jóns
var Vilborg kona Guðmundar Kjerúlfs, búa á Haf-
ursá sæmilegu búi og eiga 6 börn. Solveig Jóns-
dóttir og Sigríðar átti Pál Pálsson bónda á Krossi.
Hún var yfirsetukona, dó barnlaus. Einar Sveinn
Jónsson hefir verið vinnumaður í Felluim, ógiftur og
barnlaus. Gróa Jónsdóttir og Sigríðar átti Jón
Þorgrímsson frá Tunghaga og einn son myndar-
legan, Sigfús að nafni. Gróa dó fyrir nokkrum
árum. b. Einar Sveinsson frá Götu bjó í Götu og á
Setbergi í Fellum, átti tfyr Önnu Hildi Guðmunds-
dóttur hreppstjóra á Víðivöllum ytri Marteinssonar.
Þeirra börn: Þórdís, kona Jóns Pálssonar frá
Árnastöðum Guttormssonar, Sveinn á Fljótsbakka
faðir Solveigar konu Ásmundar Þórarinssonar á
Vífilsstöðum og Guðmundur, fór til Ameríku. 4
börn (þein-a dóu ung. 2. átti Einar Sigríði Guð-
brandsdóttur snikkara Gunnarssonar. Þeirra böm:
Einar Sveinn í Hlíðarhúsum; á Guðnýju Eiríksdótt-
ur frá HafraJfelli Einarssonar, eiga 3 sonu upp-
körnna, myndarlega. Þau hafa keypt Hlíðarhús.
Guðjón f Fögruhlíð, góður bóndi (dáinn), átti
Sigríði dóttur Jóns og Guðbjargar, áttu 2 sonu, er
nú búa þar. Gróa Einarsdóttir, kona Magnúsar
Eyjólfssonar og Guðríður köna Helga Jónssonar
Arnfinnssonar fóru báðar til Ameríku með mönn-
um sínum. c. Margrét Sveinsdóttir átti Jónas í
Teigaseli Guðmundsson Marteinssonar; áttu 2
dætur, sem dóu ungar. Margrét dó 1868. d. Þór-
unn Sveinsdóttir átti Guðmund Sveinsson frá Fjalls-
seli; áttu 7 börn; 4 þeirra dóu ung, en 3 dætur Iifðu:
Vilborg, Guðrún og Guðlaug. Þórunn dó 1870.
Guðmundur giftist aftur og fór til Ameríku með þá