Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 89
9! sem lifði, Anna Katrín, fór til Kaupmannhafnar). Vigfús á Háreksstöðum, faðir Péturs og Metú- salems, er báðir fóru til Ameríku og Pálína, er einnig fór síðast til Ameríku með Siglþrúðu dó'ttur sinni. Einn sonur hennar, Karl Einarsson, var sýslumaður í Vestmannaeyjum. Benedikt Péturs- son fór til Ameríku. Sigríður Pétursdóttir ætlaði að eiga Jón 'Guðmundsson Andréssonar, en hann yfir- gaf hana, áttu iþó eitt barn: Jón Pétur, er fór til Ameríku og kallaði sig ísdal (minnir mig). Sig- ríður drukknaði í Lambadalsá. Solveig dó hjá mér í Felli 1884, 78 ára. d. Sigríður Eiríksdóttir drukkn- aði í Lagarfljóti 1854, ógift og barnlaus. e. Járn- gerður Eiríksdóttir, fædd 1812, dó á Kirkjubæ 24. okt. 1898, móðir mín. Hún átti 9 börn. Faðir Eiríks: á Víðivöllum var 4. Eiríkur Runólfs- son bóndi á Brú, dó gamall 1794. Foreldrar hans voru 5. Runólfur Þorsteinsson (fæddur úm 1679) bóndi í Görðum og á Kleif, og kona hans Margrét Vermundardóttir Foreldrar hennar Vermundur og Kvenborg Jónsdóttir komu sunnan af landi í hallærí og voru þá fengin til að verja húsbroti á Brú. Kven- borg lifir 1703, 55 ára og er því fædd um 1648. Eiríkur Runólfsson var tvíkvæntur; átti 1. Sol- veigu Jónsdóttur frá Hákonarstöðum. Þeirra dóttir var Sigríður kona Ólafs Jónssonar á Kleif, er gaf Eiriki og Margréti koddann. Hún átti ekki barn. Síðari kona Eiríks, móðir Eiríks, föður Vilborgar, var 4. Vilborg Pálsdóttir (d. 1813), dóttir 5. Páls bónda á Þorgerðarstöðum og Víðivöllum fremri (d. 1796), 6. Jónssonar bónda í Görðum, '7. Högnasön- ar, 8. Oddssonar, launsonar 9. Árna prests í Valla- nes Þorvarðssonar. Oddur var hálfbróðir Stein- móðs Arnarsonar. Kona Jóns Högnasonar í Görðum, móðir Páls, föður Vilborgar var 6. Solveig Þorvarðsdóttir, dóttir Þorvarðs bónda Snorrasonar á Bessastöðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.