Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 91
93 skrúðafirði, sem á fjölda efnilegra barna (sum gift). 'Gróa kona Guðbrands snikkara, móðir Sig- ríðar, s'einni konu Einars í Götu, Sofíu móður Pál.s Hermannssonar, alþingismanns á Eiðum, og Frið- riku konu Finns Björnssonar (sonur þeirra Guðjón fór til Ameríku giftur). Sveinn Þorsteinsson bóndi á Egilsstööum varð þríkvæntur, fór síðast til Ame- ríku með börn sín 1876 og dó þar sarna ár. Sig- ríður Þorsteinsdóttir átti Sigmund Sigmundsson á Skjögrastöðum. Þeirra dóttir Sveinbjörg, kona Jóns Arnfinnssonar í Hlíðarhúsum; fóru til Am. c. Sigríður Jónsdóttir átti Jón Torfason, bjuggu á Haugsstöðum á Dal, Hnefilsdal, Galtastöðum ytri og í Fögruhlíð. Þeirra börn: Þorsteinn bóndi í Fögruhlíð, faðir Jóns á Surtsstöðum (föður Guð- rúnar konu Jóns á Sleðbrjót). og Sigríðar seinni konu Jóns í Hlíðarhúsum og Guðmundar á Surts- stööum (föður Þorsteins, er fór til Ameríku og var lengi kallaður Litli-Steini). Jón bóndi á Ketilsstöð- um í Hjaltastaðaþinghá, átti Guðrúnu Þorvarðs- dóttur frá Húsum. Þ. b. Sigríður, tvígift, móðir Margrétar Jónsd. kona Björns Runólfssonar og Guðrúnar Guttormsdóttur, er fór til Ameríku; Björn í Eyjaseli, átti Guðrúnu Pálsdóttur silfursmiðs; f'óru til Ameríku, Guðný fór til Ameríku og fleiri voru börn Jóns, er eigi kom ætt frá. Eiríkur Jónsson bóndi á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá átti Ingi- björgu Sigurðardóttur, systurdóttur sína. Þeirra börn: Sigríður, er bjó með Jóni Guðmundssyni, ís- leifssonar; ætluðu að giftast, en þá dó hann; en þau áttu 2 sonu, sem eru bændur í Norðfirði, Frið- rik í Seldal og Jón á Ormsstöðöum; Gróa kona Bjöms Jónssönar frá Ekru og Guðrún, er fylgdi Jóni sannleik. Eiríksdætur, eiga báðar afkomendur hér eystra. — Gróa Jónsdóttir átti 1. Sigurð Ein- arsson á Arnaldsstöðum í Fljótsdal. Þeirra börn: Einar, Eiríkur, Jón, Ingibjörg, Sigríður, Ragnhildur Margrét; 2. Jón í Hamborg Þorsteinsson. Þeirra börn: Sigurður, Þorsteinn, dó miðaldra ógiftur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.