Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 91
93
skrúðafirði, sem á fjölda efnilegra barna (sum
gift). 'Gróa kona Guðbrands snikkara, móðir Sig-
ríðar, s'einni konu Einars í Götu, Sofíu móður Pál.s
Hermannssonar, alþingismanns á Eiðum, og Frið-
riku konu Finns Björnssonar (sonur þeirra Guðjón
fór til Ameríku giftur). Sveinn Þorsteinsson bóndi
á Egilsstööum varð þríkvæntur, fór síðast til Ame-
ríku með börn sín 1876 og dó þar sarna ár. Sig-
ríður Þorsteinsdóttir átti Sigmund Sigmundsson á
Skjögrastöðum. Þeirra dóttir Sveinbjörg, kona
Jóns Arnfinnssonar í Hlíðarhúsum; fóru til Am.
c. Sigríður Jónsdóttir átti Jón Torfason, bjuggu á
Haugsstöðum á Dal, Hnefilsdal, Galtastöðum ytri
og í Fögruhlíð. Þeirra börn: Þorsteinn bóndi í
Fögruhlíð, faðir Jóns á Surtsstöðum (föður Guð-
rúnar konu Jóns á Sleðbrjót). og Sigríðar seinni
konu Jóns í Hlíðarhúsum og Guðmundar á Surts-
stööum (föður Þorsteins, er fór til Ameríku og var
lengi kallaður Litli-Steini). Jón bóndi á Ketilsstöð-
um í Hjaltastaðaþinghá, átti Guðrúnu Þorvarðs-
dóttur frá Húsum. Þ. b. Sigríður, tvígift, móðir
Margrétar Jónsd. kona Björns Runólfssonar og
Guðrúnar Guttormsdóttur, er fór til Ameríku; Björn
í Eyjaseli, átti Guðrúnu Pálsdóttur silfursmiðs; f'óru
til Ameríku, Guðný fór til Ameríku og fleiri voru
börn Jóns, er eigi kom ætt frá. Eiríkur Jónsson
bóndi á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá átti Ingi-
björgu Sigurðardóttur, systurdóttur sína. Þeirra
börn: Sigríður, er bjó með Jóni Guðmundssyni, ís-
leifssonar; ætluðu að giftast, en þá dó hann; en
þau áttu 2 sonu, sem eru bændur í Norðfirði, Frið-
rik í Seldal og Jón á Ormsstöðöum; Gróa kona
Bjöms Jónssönar frá Ekru og Guðrún, er fylgdi
Jóni sannleik. Eiríksdætur, eiga báðar afkomendur
hér eystra. — Gróa Jónsdóttir átti 1. Sigurð Ein-
arsson á Arnaldsstöðum í Fljótsdal. Þeirra börn:
Einar, Eiríkur, Jón, Ingibjörg, Sigríður, Ragnhildur
Margrét; 2. Jón í Hamborg Þorsteinsson. Þeirra
börn: Sigurður, Þorsteinn, dó miðaldra ógiftur og