Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 93
95 systur Jóns á Kleif (sem átti Sigríði Sveinsdóttur), Sölva á 'Grímsstöðum og víðar, Ólafs í Mjóanesi, Solviegar konu Jóns Sveinssonar í Hjarðarhaga frá Seljamýri (móður Jóhanns Prímanns. tóvélastjóra, Magnúsar og Elízabetar, er bæði fóru til Ameníku) og Katrínar konu Jóns Péturssonar frá Hákonar- stöðum; hún fór til Ameríku. Sonur hennar og Jón- asar Ólafssonar er séra Carl Olson. Faðir þessara systkina: Sigríðar, Jóns á Kleif o. s. frv. var Magnús bóndi á Brekku í Fljótsdal, Einarsson bónda í Klúku, Magnússonar á Hofi í Fellum, Eyjólfssonar á Brú (1703, 49 ára), Jónssonar. Magnús var bróðir Einars á Hrafnkelsstöðum og Einars á Brú og Sigurðar á Arnaldsstöðum, sem átti Gróu Jónsdóttur Toríá- sonar. Kona Magnúsar, móðir Sigríðar, móður Magnúsar Eyjólfssonar, manns Gróu, var Guðrún yngri dóttir Jóns Andréssonar á Vaðbrekku, fjör- mannsins nafnkunna, og Solveigar Eir-íksdóttur Runólfssonar alstystur Eiríks, föður Vilborgar í Götu. Er margt fólk komið af Jóni Andréssyni og Selveigu sér í lagi af Guðrúnunum. dætrum þeirra. Guðrún eldri átti Einar Sigurðsson á Glúmsstöðum, systurson Bjarna á Ekru. En dóttir þeirra var Sig- ríður kona Þorsteins í Mýnesi Jónssonar yngra Þosteinssonar á Melum. Ein dóttir þeirra var Anna á Rjúpnafelli, móðir Björgvins Guðmundssonar tón- skáldsins efnilega í Ameríku. Anna móðir Björg- vins og Sigríður Bjarnadóttir eru því fjórmenningar frá Bjarna á Ekru og Björgu, en Anna og Bóthild- ur, móðir Sigríðar, fjó-rmenningar frá Þorsteini á Melum og Jóni á Hóli, bróður hans, talið. Sigríður og Björgvin þannig að 4. og 5. í föðurætt hennar en fimmmenningar í móðurættina. Systkini Björgvins eru: Þorsteinn, giftur Ragn'hildi Jónsdóttur, alþing- ismann-s frá Sleðbrjót; Páll, ógiftur; Anna, gift Sigurbirni Sigur.björnssyni; Jóna, gift Sveinbirni Gíslasyni, trésmið í Winnipeg. Margrét Jónsdóttir Torfasonar og Sigríðar átti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.