Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 95
97 Arnheiöarstööum, Bessi, faðir séra 'Gríms á Eiðum og Hjaltastað, Gnímur (drukknaði í Jökulsá í Fljóts- dal) og Erlendur. Hann er talinn 28 ára 1703. Kona hans hefir verið sögð Gróa Finnihogadóttir bónda á Hofi í Fellum; en eg hygg 'það þó eigi með öllu víst, en hún var móðir Gróu Erlendsdóttur og var yngri Gróa laundóttir Erlends og Gróu Finn- bogadóttur og er sagt, að þau Erlendur og bún hafi gií'st eftir það og er það ekki ólíkiegt. Gróa Er- lendsdóttir var fædd um 1740 og hefir Erlendur því þá verið orðinn 65 ára, er hann átti hana. Faðir Erlends var 6. Árni Þorleifsson hóndi á Móbergi í Langadal og hét kona hans Guðrún Þórðardóttir Sturlusonar; er hún hjá Þórði syni sínum og Odd- nýju Pálsdóttur, konu hans, 1703, er þá bjuggu á Brekku í Fljótsdal og er hún þá 74 ára. Faðir Áma var 7. Þorleifur Jónsson, launsonur S. Jóns Sigurðssonar lögmanns á Reynistað (d. 1735, 70 ára). Hann var lögvitringur mikill, góðgjarn og gestrisinn, en þótti nokkuð kvennhollur. Hann átti Þorleif framhjá konu sinni, og er móðir hans ó- kunn, en hann misti lögmannsdæmið fyrir þá barn- eign 1618. Faðir hans var 9. Sigurður Jónsson sýslumaður á Reynistað (d. 1602), sonar 10. Jóns Magnússonar, auðugs bónda á Svalharði á Sval- barðsströnd við Eyjaifjörð, og Ragnheiðar “í rauð- um sokkum” Pétursdóttur bónda á Staðanhóli í Saurbæ, Loptssonar á Staðarhóli, Ormssonar hirð- stjóra, Loptssonar hins ríka á Möðruvöllum í Eyja- firði, Guttonmssonar. Frá Jóni og Ragnheiði er komin Svalibarðsætt hin yngri, afarfjölmenn og mikilhæf ætt. Jón var sonur 11. Magnúsar sýslu- manns á Skriðu í Reykjadal, Þorkelssonar prests í Laufási (átti 30 börn), Guðbjartssonar, og Kristínar konu Magnúsar, Eyjólfsdóttur, Arnfinnssonar, Þor- steinsson lögmanns og hirðstjóra á Urðum í Svarf- aðardal Eyjólfssonar. Þorsteinn var einna mestur höfðingi á landinu um sína daga, dó 1403.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.