Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 103
105 MANNALÁ T. JANÚAR 193 4 15. Sigurður Thordarso,n á Point Roberts, Wash. Fæddur í Garðhúsum í Garði í Gullbringus. 30. Apríl 1858. APRÍL 1934 21. Ragnhildur Sveinsdóttir, kona Gunnlaugs Jóhannssonar í San Diego I Caliícirníu. Fædd I Skógum í Mjóafirði 25. des. 1857. MÁt 1934 13. Sigríður Halldórsdóttir Guðmundssonar, úr Staðarbygö í Eyjafirði, fædd 25. Apríl 1864. Mrs. Bergsson. JÚLt 1934 12. Guðrún Sigríður, kona Jóns Halldórssonar I Langruth, Man. Foreldrar hennar voru Kapraslus Magnússon og Ragnheiður Porsteinsdóttir. Fædd I Mávahlíð í Borgar- fjarðarsýslu. OKTÓBER 1934 31. Jón Andrés Olson bóndi við Markerville í Alherta. Fæddur í Reykjavík 22. maí 1878. NÓVEMBER 19 34 14. Guðrún Pearl, kona Friðriks Jóhannssonar i Wynyard, Sask. Foreldrar: Karl Pétur Kristjánsson og Guðrún Ás- mundsdóttir, fædd I Caliento, Manitoba 26. febrúar 1906. DESEMBER, 1934 4. Friðrik Valtýr. Faðir hans var Hallgrímur Friðrikssoin á Hauksstöðum i Geysi-bygð I Nýja íslandi og móðir, kona Hallgríms, Anna Sigrlður. Fæddur 1894. 4. Agúst Jónsson bóndi við Lundar, Man., fæddur I Sörlatungu í Hörgárdal 4. ágúst 1862. 15. Ingijbörg Steinunn Magnúsdóttir ísleifssonar við Vídir, Man. Fædd á Prestabakka I Hrútafirði 9. apríl 1854. 19. Guðmundur Hannesson I AVinnipeg. Foreldrar: Hannes pói'ðarson og Guðrún Guðmundsdóttir, fæddur 16. október 1878 á Galtanesi I Víðidal I Húnavatnssýslu. 22. Ingibjörg ófeigsdóttir I Winnipeg, ekkja eftir Guðmund Finnsson og lengi bjuggu í Selkirk, Man.; 78 ára. 2 2. Sigurlaug, hjá syni sínum Páli I Minneota, Minn. Ekkja eftir Einar Sigurðsson. Fædd á Jökuidalsheiði 4. des. 1852. 27. Guðmundur Anderson í Vancouver. Foreldrar: Björn Árnason og kona hans Guðrún; fæddur á Ærlækjarseli I Kelduhverfi 30. nóv. 1860. JANÚAR 193 5 1. Guðmundur Pálsson Snæbjörnsson að Ashern, Man.; ætt- aður úr Vatnsdal; 81 árs gamall. 1. Sigurður Eyjólfsson bóndi I Vídir-bygð I Nýja íslandi. Foreldrar: Eyjólfur Magnússon og Steinun Stefánsdóttir. Fæddur 9. marz 1852.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.