Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 103
105
MANNALÁ T.
JANÚAR 193 4
15. Sigurður Thordarso,n á Point Roberts, Wash. Fæddur í
Garðhúsum í Garði í Gullbringus. 30. Apríl 1858.
APRÍL 1934
21. Ragnhildur Sveinsdóttir, kona Gunnlaugs Jóhannssonar í
San Diego I Caliícirníu. Fædd I Skógum í Mjóafirði 25. des.
1857.
MÁt 1934
13. Sigríður Halldórsdóttir Guðmundssonar, úr Staðarbygö í
Eyjafirði, fædd 25. Apríl 1864. Mrs. Bergsson.
JÚLt 1934
12. Guðrún Sigríður, kona Jóns Halldórssonar I Langruth,
Man. Foreldrar hennar voru Kapraslus Magnússon og
Ragnheiður Porsteinsdóttir. Fædd I Mávahlíð í Borgar-
fjarðarsýslu.
OKTÓBER 1934
31. Jón Andrés Olson bóndi við Markerville í Alherta. Fæddur
í Reykjavík 22. maí 1878.
NÓVEMBER 19 34
14. Guðrún Pearl, kona Friðriks Jóhannssonar i Wynyard,
Sask. Foreldrar: Karl Pétur Kristjánsson og Guðrún Ás-
mundsdóttir, fædd I Caliento, Manitoba 26. febrúar 1906.
DESEMBER, 1934
4. Friðrik Valtýr. Faðir hans var Hallgrímur Friðrikssoin á
Hauksstöðum i Geysi-bygð I Nýja íslandi og móðir, kona
Hallgríms, Anna Sigrlður. Fæddur 1894.
4. Agúst Jónsson bóndi við Lundar, Man., fæddur I Sörlatungu
í Hörgárdal 4. ágúst 1862.
15. Ingijbörg Steinunn Magnúsdóttir ísleifssonar við Vídir,
Man. Fædd á Prestabakka I Hrútafirði 9. apríl 1854.
19. Guðmundur Hannesson I AVinnipeg. Foreldrar: Hannes
pói'ðarson og Guðrún Guðmundsdóttir, fæddur 16. október
1878 á Galtanesi I Víðidal I Húnavatnssýslu.
22. Ingibjörg ófeigsdóttir I Winnipeg, ekkja eftir Guðmund
Finnsson og lengi bjuggu í Selkirk, Man.; 78 ára.
2 2. Sigurlaug, hjá syni sínum Páli I Minneota, Minn. Ekkja
eftir Einar Sigurðsson. Fædd á Jökuidalsheiði 4. des. 1852.
27. Guðmundur Anderson í Vancouver. Foreldrar: Björn
Árnason og kona hans Guðrún; fæddur á Ærlækjarseli I
Kelduhverfi 30. nóv. 1860.
JANÚAR 193 5
1. Guðmundur Pálsson Snæbjörnsson að Ashern, Man.; ætt-
aður úr Vatnsdal; 81 árs gamall.
1. Sigurður Eyjólfsson bóndi I Vídir-bygð I Nýja íslandi.
Foreldrar: Eyjólfur Magnússon og Steinun Stefánsdóttir.
Fæddur 9. marz 1852.