Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 104
106
2. Porsteinn Stoneson í Blaine, Wash. Foreldrar: porsteinn
pórtSarson qg Jóhanna Einarsdóttir. Fæddur í Stafholti I
Stafholtstungum 11. aprll 1860.
22. Magnús Stefánsson í Climax, Sask. (frá Kjarna I EyjafirSi).
Fæddur 1. des. 1852.
25. Jóhanna Ásgeirsdóttir, kona Guðbrandar Jörundssonar frá
Hólmlátri á Skógarströnd, sem nú er til heimilis að Lundar,
Man. Fædd á Kýrunnarstööum í Dalasýslu 26. apr. 1868.
24. Daníel Grlmsson á heimili sonar slns I Mozart, Sask.; (úr
Borgarfjarðarsýslu); 92 ára.
25. Theódór Jóhannsson, um iangt skeið búsettur I Argyle-
hygð; 74 ára.
26. Elizabet Arnbjörnsdóttir I Cloverdale I B. C., kona Jóns
Jónssonar (frá Hnjúkum), áður ekkja eftir Snjólf Eiríks-
son (d. 1917). Fædd 6. mál 1859 I Gerðum I Árnessýslu.
2S. Sigurlaug porbergsdóttir við Blaine, Wash., ekkja eftir Jón
Jónsson Freemann. Fædd á Víðivöllum I Skagafirði 6.
apr. 1858.
29. Jón Einarsson á Betel á Gimli. Einar pqrbjörnsson og
Guðrún Jónsdóttir foreldrar. Fæddur I Galtarholti I Borg-
arfjarðarsýslu 4. nóv. 1850.
31. Sigríður Björnsdóttir I The Fas, Man., ekkja eftir Árna
Egilsson (d. 1920), bjuggu um langt skeið I Mikley og siðar
I Grunnavatns-bygð í Manitoba. Fædd 4 Roðhóli á Höfða-
strönd 11. apríl 1853.
FEBRÚAR 1935
3. Valgerður porsteinsdóttir, kona Ólafs Stefánsson^u’ I Cava.
lier, N. Dalt. Foreldrar: porsteinn Vigfússon og Margrét
Eiríksdóttir. Fædd I Grímsnesi í Árnessýslu 24. júl. 1857.
A 5. Hermann Hjálmarson Hermann I Winnipeg. Fæddur á
Brelcku I Mjóafirði 20. des. 1847.
6. Magnús Pétursson bæjarskrifari Winnipegbcjrgar. For-
eldrar hans voru Valgerður Veronika Hermannsdóttir og
Pétur Magnússon. í'æddur I Álftafirði á Islandi í júlí 1882.
Kom frá ísiandi 5 ára gamall 1887.
7. Jórunn Einarsdóttir, ekkja Gísla Eyjólfssonar, við Hensel,
N. Dak. Fædd á Eiríksstöðum I N.-Múlas. 2. jan. 1852.
6. Gísli Goodman I Weyburn, Sask.; 65 ára (ættaður úr Dala-
sýslu).
7. pórunn Einarsdóttir, ekkja eftir Gísla Eyjólfsson (d. 8.
sept. 1918). Foreldrar: Einar Guðmundsson og Jarðþrúð-
ur Guðmundsdóttir. Fædd á Egilsseli I Fijótsdalshéraði
2. jan. 1853.
9. I-Jelga Jóhannsdóttir, kona Finnboga Erlendssonar I Lang-
ruth, Man. Fædd í Churchbridge, Sask. 9. nóv. 1889.
10. Guðbjörg Guðmundsdóttir á heimili sonar síns Walter Jqhn-
son I Chippewa, Ont., ekkja eftir pórð Jónsson. Foreldrar:
Guðm. og Ingibjörg. Fædd I Káraneskoti I Kjósarsýslu
1859.