Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 104
106 2. Porsteinn Stoneson í Blaine, Wash. Foreldrar: porsteinn pórtSarson qg Jóhanna Einarsdóttir. Fæddur í Stafholti I Stafholtstungum 11. aprll 1860. 22. Magnús Stefánsson í Climax, Sask. (frá Kjarna I EyjafirSi). Fæddur 1. des. 1852. 25. Jóhanna Ásgeirsdóttir, kona Guðbrandar Jörundssonar frá Hólmlátri á Skógarströnd, sem nú er til heimilis að Lundar, Man. Fædd á Kýrunnarstööum í Dalasýslu 26. apr. 1868. 24. Daníel Grlmsson á heimili sonar slns I Mozart, Sask.; (úr Borgarfjarðarsýslu); 92 ára. 25. Theódór Jóhannsson, um iangt skeið búsettur I Argyle- hygð; 74 ára. 26. Elizabet Arnbjörnsdóttir I Cloverdale I B. C., kona Jóns Jónssonar (frá Hnjúkum), áður ekkja eftir Snjólf Eiríks- son (d. 1917). Fædd 6. mál 1859 I Gerðum I Árnessýslu. 2S. Sigurlaug porbergsdóttir við Blaine, Wash., ekkja eftir Jón Jónsson Freemann. Fædd á Víðivöllum I Skagafirði 6. apr. 1858. 29. Jón Einarsson á Betel á Gimli. Einar pqrbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir foreldrar. Fæddur I Galtarholti I Borg- arfjarðarsýslu 4. nóv. 1850. 31. Sigríður Björnsdóttir I The Fas, Man., ekkja eftir Árna Egilsson (d. 1920), bjuggu um langt skeið I Mikley og siðar I Grunnavatns-bygð í Manitoba. Fædd 4 Roðhóli á Höfða- strönd 11. apríl 1853. FEBRÚAR 1935 3. Valgerður porsteinsdóttir, kona Ólafs Stefánsson^u’ I Cava. lier, N. Dalt. Foreldrar: porsteinn Vigfússon og Margrét Eiríksdóttir. Fædd I Grímsnesi í Árnessýslu 24. júl. 1857. A 5. Hermann Hjálmarson Hermann I Winnipeg. Fæddur á Brelcku I Mjóafirði 20. des. 1847. 6. Magnús Pétursson bæjarskrifari Winnipegbcjrgar. For- eldrar hans voru Valgerður Veronika Hermannsdóttir og Pétur Magnússon. í'æddur I Álftafirði á Islandi í júlí 1882. Kom frá ísiandi 5 ára gamall 1887. 7. Jórunn Einarsdóttir, ekkja Gísla Eyjólfssonar, við Hensel, N. Dak. Fædd á Eiríksstöðum I N.-Múlas. 2. jan. 1852. 6. Gísli Goodman I Weyburn, Sask.; 65 ára (ættaður úr Dala- sýslu). 7. pórunn Einarsdóttir, ekkja eftir Gísla Eyjólfsson (d. 8. sept. 1918). Foreldrar: Einar Guðmundsson og Jarðþrúð- ur Guðmundsdóttir. Fædd á Egilsseli I Fijótsdalshéraði 2. jan. 1853. 9. I-Jelga Jóhannsdóttir, kona Finnboga Erlendssonar I Lang- ruth, Man. Fædd í Churchbridge, Sask. 9. nóv. 1889. 10. Guðbjörg Guðmundsdóttir á heimili sonar síns Walter Jqhn- son I Chippewa, Ont., ekkja eftir pórð Jónsson. Foreldrar: Guðm. og Ingibjörg. Fædd I Káraneskoti I Kjósarsýslu 1859.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.