Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 44

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 44
Ársrit 1912-13. Vcrð 2 krónnr. fæst hjá öilum bóksölum. Það borgar sig að aug-lýsa í fagblöðum! Ársrit Verkfræðingafjelags íslands er besti au^lýsinga- staður fyrir allar t e k íi i 8 Ií a i* vörur! J. Aall-Hansen Þingholtsstræti 28. Reykjavík. Talsími nr. 9. Símnefni: Slippen. Slippfjelagið i Reykjavík. Simnefni: Agentur. Sími: 224. Dynamit. Spreng'iþráður. Hvellhettur, Altaf fyrirliggjandi. mælir með ; allskonar viðgerðuni á járni og trje. Galvaniseraðar og svartar járnplötur allar þyktir. Galvaniserað og svart sívalt járn; smíðajárn og stál allar stærðir. Eik, brenni, pitspine og furuefni. Spiger svartir og blankir og galv. Látún og eyr allar stærðir. Báta- saumur og bátarær galv. Látúnsboltar og látúns- plötur. Vírar: galv. járn og stál. Keðjur svartar, grannar, margar stærðir. Vjelaolía. Mótorolía. Vjela- »tvistur«, Segldúkur o. fl. Karbolineum, tjara, blakkfernis og stálbik. Málning á járn og trje; þar á meðal Hall’s Distemper. Manillatoug og tjörutoug. þar að auki höfum vjer alt til viðgerðar og útbúnaðar á mótorbátum, fiskikútterum og trollurum. Alt fyrsta flokks vörnr. Gjörið svo yel að spyrja um verðíð.

x

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.