Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 4

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 4
AFTURELDING Biblían lifir. Kynslóðir lifa og deyja, — en Biblían lifir. Þjóðir rísa upp og ganga til grunna, — en Biblían lifir. Konungar, ríkisstjórar og einræðislierrar koma og fara, — en Biblían lifir. Biblían verður fyrir batri og fyrirlitningu, — en bún lifir. Margir efast um sannleiksgildi hennar og dæma bana óáreiðanlega, — en bún bfir. Hún er fyrirdæmd af guðsafneiturunum, — en hún lifir. Spottuð af spotturum, — en hún lifir. Öfgakennd í augum ofstækisfullra manna, — en hún lifir,- Hún er misskilin og ranglega útskýrð, — en hún lifir. Menn neita því, að hún sé innblásin af Guði, — en bún lifir samt. Já, hún lifir enn, — sem lampi fóta vorra, Já, bún lifir enn, — sem ljós á vegum vorum, Já, bún lifir enn, — sem blið til hiininsins, Já, bún lifir enn, — sem bið báa markinið barn- anna. Já, hún lifir enn, — sem leiðarstjarna ungling- amia. Já, hún lifir enn, — sem orkulind liinna full- orðnu. Já, bún lifir enn, — sem Iiuggun hinna aldur- hnignu. Já, bún lifir enn, — sem fæða liins andlega iiungr- aða manns, Já, bún lifir enn, — sem svaladrykkur bins þyrsta manns, Já, bún lifir enn, — sem hvíldarstaður bins þreytta vegfaranda, Já, bún lifir enn, — sem Ijós beiðingjanna, Já, bún lifir enn, — sem sálubjálp syndarans, Já, bún lifir enn, — sem náðarlind liinna trúuðu, Að þekkja liana er að elska hana. Að elska liana er að taka við og blýðnast henni. Að taka við henni gefur eilíft líf. dýrð, vald og máttur, fái að leiða okkur til Hans, er 8endur var og útvalinn, þótt við verðum að beygja okkur í auðmjúkri játningu þeirrar staðreyndar, að okkar verk, og okkar skoðanir nægi ei til þess að leiða okkur að takmarkinu. Þá munum við sjá það, að vegur Guðs orðs liggur til Jesú, sem gerðist fá- tækur, til þess að veita okkur mönnunum hina sönnu auðlegð. Amen. Arnulf Kyvih. Hvers vegna kom Jesiís? Einhversstaðar utan úr næturkyrrðinni barst un- aðsfagur söngur, gamalkunnugt jólavers um Maríu og barnið: Son Gufis eilífur, sjúum vér, sannur Guð, vafinn reyfum er, jatan er fyrsta hœlið hans, hans, sem er athvarf syndugs manns, Sé Drottni dýr8! Móðurfaðmurinn felur hann, fela veröld, sem öll ei kann; hann er nú oröinn ungtir sveinn öllum sem hlutum ræSur einn. Sé Drottni dýrð! (St. Th.). Granny gamla Morton hlustaði á sönginn fagra. Það var hópur ungra söngvara, sem söng. Þegar þeir voru búnir að syngja, fóru þeir eitthvað út í nágrennið til að syngja þar. En Granny sat ein í kof- anum sínum og var að rifja upp fyrir sér margar gamlar minningar, sem þessi inndæli söngur hafði vakið bjá henni. Vel mundi hún eftir nóttinni fyrir mörgum árum, er hún gaf Drottni hjarta sitt á barns aldri. öll þau ár, sem liðin voru frá því, hafði liún þjónað Jesú á sinn hátt, í kyrrþey, vel og dyggilega. En á þessn kvöldi fannst henni hann kalla á sig til að vinna eitthvað sérstakt fyrir liann, sem einu sinni hafði verið ungbam í jötu. Þá bað hún: „Drottinn, þú veizt, að ég get ekki farið út til að syngja og prédika eins og þetta unga fólk. Hér verð ég að liggja, lömuð af gigtinni. En mig langar til að gera eittlivað fyrir jiig, Ji.ótt ég sé orðin gömul og hrum“. Morguninn eftir hugkvæmdist Granny að setja textaspjald út í gluggann sinn. Allan þann sama dag voru menn að nema staðar og lesa textann, og Granny bað til Guðs fyrir bverjum og einum, sem J)að gerði, að liann blessaði boðskap textans. Ein unga stúlkan í |>orpinu fór ekki leiðar sinn- ar, þegar hún var búin að lesa textann, heldur hljóp inn í kofann og hrópaði með öndina í liálsinum: „Ó, Granny, vill hann frelsa mig, er það víst?“ „Já, auðvitað vill hann það“, sagði gamla trúkon- an, og dró ungu stúlkuna að knjám sér. „Þessi orð eru rituð í bókinni lians, Biblíunni. Nú, bvernig bljóða þau?“ „Þú skalt kalla nafn hans Jesús, ftví «ð hann mtin frelsa Zýð sinn frá syndum þeirra“, endurtók stúlkan. „Ó, var Jiað ekki einmitt til þess sem liann kom og gerðist ungbarn í jötu?“ mælti gamla konan, þrungin af kærleika, sem kom fram í málrómi bennar, „Var þoð ekki til þess sem hann gekk inn í myrkv- 68

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.