Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 18

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 18
AFTURELDING Þá kom líf í samtalið. Yið' tölum um Iiitt og þetta, allt og ekki neitt. En þegar um það er að ræða, að tala um Guðs ríki eða viðurkenna Krist — þá þegjum við. Bændur nokkrir ræddust við sín í milli. Dauðs- fall liafði átt sér stað nýlega í sveitinni og í tilefni af því sagði einn Jteirra: Ef til vill liugsum við of lítið um Guð og dauðann. Ja-á, svaraði annar. Hinir svöruðu engu til, og svo 'þögnuðu allir. Þeir sátu lengi þegjandi, unz einn af Jieim spurði: Haf- ið J)ið heyrt það, að Jón Jónsson liefir selt jörðina sína? — Þá kom líf í samtalið. Marskálkurinn og þjónninn. Rétt áður en þýzk-franska stríðið brauzt út, var Moltke marskálkur víðs fjarri. Hvern einasta dag var hann órólegur og eins og hann lifði í spennandi eftirvæntingu. Til dæmis hjó hann niður í ferða- töskur sínar á hverju kvöldi, áður en hann háttaði og gekk frá.öllu J)annig, að hann gæti gripið til alls á einu augnabliki. I tilefni af J)essu spurði þjónn lians hann, liverju ])etta sætti. Þá svaraði marskálk- urinn. Stríð getur hrotizt út hvenær sem er og keis- arinn getur sent skeytið þá og þegar: Moltke, komdu strax! Þú skilur, að J)ess vegna J)arf ég að vera viðbúinn á liverri stundu. Seinna tók Moltke eftir því að þjónninn var far- inn að lesa í Biblíunni á hverju kvöldi. Hann spurði livers vegna að hann læsi Ritninguna með svo mik- illi kostgæfni. Herra marskálkur, svaraði þjónninn, ég þori ekki að eiga undir öðru en að pakka niður í ferðatösku mína á liverju kvöhli, því að Herra lífsins getur sent boðið hvenær sem er: Komdu strax inn í eilífð- ina! Þess vegna þarf ég að liafa allt til reiðu, eém verðmætt er, og liafa fleygt J)ví sem fánýtt er. Finnskur hermaður skrifar. Þegar finnsk-rússneska stríðið stóð sem liæst, skrif- aði finnskur liermaður heim, meðal annars þessi orð: Nú eru úrslitin að hefjast, Eflaust opinberast ráð Guðs í þessu að einhverju leyti og við þurfum að vera trúfastir allt til enda. —iÉg finn, að hænir Ixeima- vígstöðvanna halda mér uppi og gera allt svo bærilegt og bjart fyrir mig. Það skiptir engu máli livorl ég fell nú einhvern daginn, eða ég dey ekki fyrr en eftir mörg ár. Aðalatrðiið er, að ég liefi nú jiegar gert mál mín upp við Guð, svo að allt er lireint á milli mín og hans fyrir Jesúm Krist. Stuttu síðar féll hermaður þessi á vígstöðvunum. Legðu fingur minn á pessi orð. Robert Bruce var einn af stærstu prédikurum Skot- lands. Morgun einn bar dauða lxans skyndilega að, er har dýrðlegan vitnisburð um sigurkraft trúarinnar. Hann sat að árdegisverði með dóttur sinni. Um leið og liann liafði heðið liana að rétta sér rétt nokk- urn, er var fjær honum á Itorðinu, lokaði lxann ,(! augum sínum. Nokkur augnablik sat hann lirevf- ingarlaus og hljóður, en sagði því næst: Elskaða harn mitt, ég þarfnast þess ekki. Meist- arinn kallar mig. Nú hað hann um Biblíuna sína. En Jxegar liann hafði opnað liana til þess að lesa vissa ritningar- grein, missti hann sjónina. Þá rétti liann dóttur sinni Biblíuna og bað hana að lesa fyrir sig Róm. 8, 29—39. Með lágri og veikri rödd tók hann hvert orð upp fyrir munni sér jafnótt og liún las Jxau með hægð. Þegar þau komu að tveim síðustu versunum, fékk rödd hans nýjan hljómslyrk og liann lirópaði upp með fagnandi röddu: ,,.... Eg er Jxess fullviss, að hvorki dauði né líf, né englar, né tignir, 1 hið yfirstandandi, né liið' ókomna, ixé kraftar, né ’..æð, né dýpt, né nokkur önn- ur skepna, muni gc^a gert oss viðskila við kærleika Guðs, senx birtist í Kristi Jesú Drottni vorum“. Legðu fingur minn á þessi orð, mælti hann til dóttur sinnar — og hún færði fingur l'.ans á orðin. Er fingur minn vissulega á Jxessum orðum? spurði liann. Já, pabbi, sagði dóttir hans. Þá sagði hann liárri og skýrri rödd. Guð veri með ykkur öllum! Lg hefi neytt morg- unverðar míns í Jxessum orðum. Áður en Jxessi dag- ur er liðinn neyti ég kvöldmáltíðar hjá Drotlni Jésú Kristi. Með Jxessi orð á vörunx gekk Robert Bruce lieinx til Guðs. Frá blaðinu. Margir hafa sýnt Afturelding góð skil og trúfesti á árinu, sem nú er að líða. Það væri ánægjulegt aö hirla bréfkafla, er fólk liefir skrifað um leið og Jxað gerði blaðinu skil á nýjum og gömlum ársgjöldum. En rúmsins Vegna er Jxað ómögulegt núna. Blaðið ])akkar öll vina- og uppörfunarorðin og vill reyna að lialda áfram að koma senx aufúsugestur til kaup- enda sinna. Margir liafa borgað hlaðið tvöfalt hærra en hið fasta ársgjald er. Nokkrir miklu hærra, sum- ir jafnvel með kr. 100,00. Ónefndur sendi Jxví kr. 1000,00. Þetta örlæti Jxakkar Afturelding alveg sér- staklega og lxiður Guð að blessa alla með liinni rík- ustu íxáð, og óskar öllum lesendum sínunx gleðilegra jóla og góðs árs! 82

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.