Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 13

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 13
AFTURELDING SRREFH VÁR M ÁLD Það var um það bil klukkan tvö að nóttu. Hjúkr- unarkonan kom inn á sjúkrastofuna, jiar sem ég lá, lagði hönd sína á öxl mína og vakti mig með þess- um orðum: N. N. á nr. 3 óskar að fá að tala við þig, — ég held að húrt sé að deyja, bætti liún við með lágri og hrærðri röddu. Ég klæddi mig í skyndi, og eftir stutta stuud stóð ég við sæng hinnar veiku konu. Heldur hú, Ásmund- ur, að veikindi mín séu orðin mjög alvarleg? spurði hún. Já, það lield ég. Æ-æi, er ég þá að deyja? Ó lijálpaðu mér, ég er ekki við ]>ví húin að deyja núna. Síðan sagði hún alvarlega sögu, með fáum og sund- urslitnum orðum. Þetta ár, sem hún tiltók, hafði náð Guðs í Jesú Kristi kallað hana svo milt og laðandi, en hún stóð í gegn ótrúlega langan tíma. Hún rakti minningarnar frá þessu ári, merkilegar og undur- samlegar, Jjcgar Guð, svo að segja, kallaði á hana, talaði við hana af hverju leiti liins hversdagslega lífs og bað hana að kjósa Krist, en hafna heiminum. En um leið og liún taldi upp minningarnar, ljósar og skýrar, sá ég, hvernig dauðinn þokaðist nær og nær með sína ísköldu hönd. ,Ég reyndi að benda Jienni á miskunn Guðs og fyr- irlieiti, en hugsun liennar gat ekki staðnæmzt við neitt, nema liina eldsáru minningu. Allt í einu rís líún upp á annan olnbogann, réttir annan fótinn fram af rúmbríkinni og segir: Komdu með mér til .... — liún nefndi staðinn, sem liún var á, þegar Guð kallaði hana svo alvarlega. — Þetta voru fyrstu orð hennar með óráði. Næstu lireyfingar liennar voru síðustu lireyfingar liennar á þessari jörðu. Ég gat ekkert gert fyrir liana, nema að láta fótinn upp í rúmið aftur og liagræða lienni Kristur á dýrðina fyrir kraftaverkið. Og til lians kveðst liann lielzt vilja syngja Jofsöngva allan daginn síðan liann varð heill. Þetta sagði Gísli við ritstjóra Aflureld- ingar í dag, 26. nóv., sem er 54. dagur frá því að Iiann varð lieill, og bætti J)ví við, að liann væri sannfærður um, að J)ctta væri tákn Guðs til vantrúaðrar samtíða?: einnar. á koddanum. Svo kom dauðinn, hinn vonlausi, Í3- kaldi dauði. ★ Ég sit aftur við dánarbeð. Mörg ár eru þó á milli atburðanna. Maðurinn, sem ég er að tala við, er bú- inn að lifa með Kristi í mörg ár. Oft höfðum við talað saman uni þá Iiluti, sem Guðs ríki heyrir til. — Ég var skírður biblíulegri skírn, hann ekki. En þetta hafði aldrei sett neinn skugga á kynningu okk- ar og samtöl. Ég hafði alltaf álitið, að liann hefði ekki meira ljós, en liann gengi eftir, og við því var ekkert að segja. Á þessari stundu gerði hann sér grcin fyrir því, að dauðinn var óumflýjanlegur, en J)að fyrir sig var ekkert voðalegt, J)ví að hann var Guðs harn, — og við liéldum áfrarn að tala um liimneska liluti. Allt í einu kemur ókyrrð yfir hann og J)að leit út fyrir, sem friður Guðs yfirgæfi hann með öllu. Um leið segir hann })að, sem hann hafði aldrei áður sagt við mig: I })rjú ár er ég búinn að vita, að niðurdýfingarskírnin er liin eina rétta skírn, en nú nístir })að hjarta mitt, að hafa ekki stigið þelta skref. Þetta liefir aldrei orðið eins átakanlegt fyrir mig og nú, þegar ég sé, að dauðinn er kominn og ég er húinn að missa síðasta tækifærið til að hlýðnast þessu. — Síðan varð ég sjónar- og heyrnarvottur að hinu alvarlegasta uppgeri milli manns og Guðs. Ég trúi því af lijarta, að vinur minn liafi dáið í Kristi, en ég trúi líka hinu af lijarta, að orðið hjá Jakob 4, 17 8é satt: Hver. sem því liefir vit á gott að gera og gerir J)aö ekki honurn er J)að synd. Og tvímælalaust er dauöastundin ólieppilegasta stundin til að gera upp líf sitt við Guð. ★ Maður var búinn að lifa með Kristi í meira en 10 ár og liafði öðlazt undra mikla blessun i samfé- laginu við Frelsara sinn. Dag einn varð eittlivert atvik þess valdandi, að lítil missætt varð milli })essa manns og annars. Ytra til að sjá, var J)að sem að- eins lítil fæð á milli þeirra, en tveir menn aðrir vissu, að fæðin stafaði af missætt í lijartanu. Ann- ar þeirra gcrði fleiri en eina tilraun til að þetta mætti lagast, og benti vini sínum á, að ef liann stigi aðeins eitt skref í áttina til sátta, félli allt í ljúfa löð um leið. En þetta eina skref var aldrei stigið, 77

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.