Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 19

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 19
Hynd frá Þingvöllum. arnir. Óttasleginn mjög spurði nú Antóníus: Drottinn minn, liver kemst í gegn um svona litla möskva? Og rödd frá himni svaraði: Antonius, — Það kemst auðmýktin. Guð stendur gegn dramblátum, en anðmjúk- um veitir liann náð. Pétur postuli. Hinn heilagi Antoníus, sem er hæstlofaður allra einsetumanna í Egyptalandi, (dáinn 356) dreymdi þenna draum eitt sinn. Honum þotti liann sjá sálaróvininn sitja neðan við predikun- arstólinn og riða net í ákafa. Og í þetta net ætlaði hann að veiða játendur Krists. Því lengra sem hann riðaði netið, því minni urðu möskv- 83

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.