Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 20

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 20
1 AFTURELDING Núftskatla, œskuheimili Jóns Trausta. Kletturinn Trausti nœst lil vinstri. Tveir á ferð. Tveir menn voru á ferðalagi í Alpafjöllum og töluðu saman um hina kristnu trú. Annar þeirra viðurkenndi einlæga trú á Krist, en liinn taldi skynsamlegast að trúa aðeins á hið jarðneska og tímanlega. Við krossgötur nokkrar sáu þeir myndastyttu af Kristi ,sem var næstum því fennt í kaf, sást aðeins partur af krossinum. Þarna sérðu það, sagði vantrúaði maðurinn, svona fennir yfir trúna á Guð meir og meir. Og bráðum er hún svo djúpt grafin að hún sést eigi lengur. — Já þangað til stormurinn kemur, þá er hún aftur á sínum stað, svaraði liinn krisni. «... Því að ég veit á liverjum ég hefi fest traust mitt ...» Páll postuli. 84

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.