Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 5

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 5
AFTURELDING HVERER MAÐURINH? Síðan sálmurinn: „É{i þrái þig, borg, sem liver gata er gull“, sem er nr. 96 í viðbæti sálinabókar livítasunnumanna, kom á prerit, liafa ýmsir spurt um deili á höfundinum. Hvorttveggja er, að sálm- urinn og lagið er undurfagurt, og annað bitt, að liin biinneska þrá kemur fram með svo miklum Jninga og innileik, að trúaðir menn liafa veitt Jiví athygli og því viljað vita meira um höfundinn. Maðurinn, sem ort hefir sálininn, bét Samúel Gnllberg og var Svíi. Hann er fæddur 24. maí 1909. Ungur tók liann á móti Kristi, sem frelsara sínum og var skírður í vatni í kringum 15 ára aldur og gekk þá inn í hvítasunnusöfnuðiiui í Malmö. Stuttu seinna skírðisl liann í Heilögum Anda. Sagði liann Jiað oft síðar, að |iegar sá dagur væri frádreginn, sem liann gaf Kristi lijarta sitt, befði Jiessi dagur liaft langsamlega mesta þýðingu fyrir líf sitt. Þegar hann var 25 ára gamall var bann orðinn kunnur sem sábna- og tónskáld, en kenndi Jiá veik- inda. Eftir nákvæma læknisrannsókn, lét lækiiirinn liann skilja, að liann befði ólæknandi lungnaberkla. Þetta var þungt bögg fyrir ungan gáfumann. En fréttin, |ió að þungbær væri, braut bann ekki. Á Jiesstim tímamótum var Jiað eina andvökunótt, sem liann orti sálminn og lagið samtímis: Ég Jirái J)ig borg, sem liver gata er gull. Yfirskrift sálmsins var frá lians hendi: Hugleiðing á sjúkrabeði á nýári 1934. Um sálm þenna liefir Jiað verið sagt, af vel dómbærum mönnum, að hann mundi aldrei deyja, en ganga sem dýr fjársjóður til eftirkomandi kyn- slóða, þegar margir aðrir sálmar væru útsungnir og gleymdir. Nokkru áður en Gullberg veiktist, giftist liann ágætis konu, sem auk |>ess að vera sannhelgað guðs- barn, liafði næman skihiing á hæfileikum manns ann á GolgatalweSinni, til þess aS deyja þar? I!thellti hann þar ekki blóSi sínu einmitt til að jrelsa þig jrá syndum þínnm?“ Þær krupu nú báðar til bænar sainan, og hjarta ungu stúlkunnar, 6em fann svo djúpt til þunga svnd- ar sinnar, öðlaðist frið og fögnuð í trúnni á Jesúm, Guðs eingetinn son. Þetta var sannur beilladagur Granny gömlu og binni nýendurfæddu sál stúlkunnar, og tár hreinnar þakklátssemi og lofgerðar féllti uin kinnar þeirra; fögnuði |>eirra er ekki unnt að lýsa. Samuel Gullberg. síns, enda studdi hún liann dyggilega í verkum lians, á nieðan ]>ví varð viðkomið. Vorið 1936 fæddist þeim lijónum dóttir, einkar efnileg og var liún nefnd Monica. Var Gullberg Jiá búinn að vera veikur um tveggja ára skeið, og dvelja á lieilsuhæli. En nú virtist sjúkdómurinn fara þverr- andi, svo að framtíðin varð vonaríkari en áður. En ]>að varð J)ó ekki nenia aðeins blástur í bakkann, lilé á undan þyngri raunum. Barnið dó og sjúkdóm- urinn lagðist á Gullberg þyngri en nokkru sinni fyrr. Vinur Gullbergs segir frá því, að liann liafi komið lil sín sama daginn og litla stúlkan dó og sorg hans liafi verið svo ægi|nuig, að liann liefði lialdið, að missir barnsins mund ríða lionuin alveg að fullu. En dýpzt úr öldudal sorgarinnar lyftir trúin bonum á ný upp á ummyndunarfjallið, Jiar sem liann sér Krist einan. Seinna nm daginn eða sama kvöldið, segist vinur lians, liafa farið lieini til lians. Þá sat liann og laut yfir píanóið sitt og hafði })á ort einn af sínuin ódauðlegu sálmum. Kveðst vinur hans, sem er ágætlega sönggefinn og var samstarfsmaður Gullbergs um tíma við útgáfu lagasafns, aldréi liafa 69

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.