Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 12

Afturelding - 01.12.1945, Blaðsíða 12
AFTURELDING Medal annara orda Áætlað var, að haustmót Hvítasunnumanna stæði yfir frá 18.—28. okt., en það stóð mörgum dögum lengur. Guð var sérstaklega nálægur á samkomuntun, og Andi Guðs opinberaðist mönnum, bæði til frelsis og helgunar. Á þessu móti sáum við það biblíulega fyrirbæri, sem getið er um í Post. 10, 44 og lýst er með þessum orðum: „Meðan Pétur var enn að mæla þessi orð féll Heilagur Andi yfir alla þá, er Orðið lieyrðu“. Einmitt þetta átti sér stað. Meðan verið var að leggja út Guðs Orð á almennri samkomu, féll Heilagur Andi yfir stúlku eina, er gefizt liafði Kristi, þá fyr- ir fáum dögum. Um leið og kraftur Andans kom yfir liana í miðjum samkomusalnum, spratt hún upp úr sæti sínu og liávær og viðstöðulaus lofgerð brauzt fram af vörum hennar. Nokkrir urðu dálítið ótta- slegnir, leituðu sumir til dyra, en flestir áttuðu sig mjög fljótt á því, og sáu og heyrðu, að þarna var Guð vegsamaður á svo lireinan og gagntakandi hátt, að ekki var um að villast, að þarna hafði Guðs Andi yfirskyggt mannlegan líkama, sál og anda. Um F.lísa- bet, móður Jóhannesar skírara, er sagt, þegar María ávarpaði liana: „og Elísabet fylltist Heilögum Anda, kallaði upp með hárri röddu“ o. s. frv. Svona var það, þegar hinn sami Heilagi Andi féll yfir stúlk- una í Filadelfíu á nefndri samkomu. Hún kallaði upp með hárri og voldugri röddu lofgerð til hans, sem hafði endurleyst hana. Á annarri samkomu féll Heilagur Andi yfir aðra stúlku með líkum áhrifum og þeim, er komu í Ijós í hitt skiptið. Þessi stúlka var ekki í Hvítasunnusöfnuðinum, en þráði skírn Heilags Anda og alla fyllingu fyrirheita Guðs. Eft- ir það, eða jafnhliða og hún fékk þessa innsiglun Guðs Anda á sál sína, varð lienni alveg Ijóst, að hún fengi ekki fullnægju í öðru. en að fylgja öllu Guðs Orði, og að hún yrði að taka opinbera afstöðu með því. Gat hún þess seinna, að hún hefði feng- ið meiri styrk með þessari snertingu Guðs Anda «n hún hefði átt áður, til þess að vera fús lil að líða það, sem það mundi kosta hana, að taka afstöðu með allri kenningu Guðs Orðs. Stuttu á eftir gekk hún inn í Hvítasunnusöfnuðinn. Við þorum ekki að segja, hversu margir hafi kom- izt til raunverulegs afturhvarfs á þessum tíma, en það leyndi sér ekki, að Guðs Andi sannfærði marga. Á fremur stuttum tíma upp úr mótinu gengu 12 í söfnuðinn, 9 skírðust þá um leið, en 3 voru áður skírðir og annars staðar. En nú sannfærðust þeir um, að þeim sem skírast, er ætlað að taka afstöðu til hinnar postullegu kenningar um leið. Þetta sýn- ir Orð Guðs ótvírætt. Post. 2, 41—42; Post. 16, 4—5. Eins og Andi Guðs opinberaðist á meðal okkar á þessu móti, er ekki um það að villast, að Guð leil- ar eftir opnum dyrum að lijörtum barna sinna, til þess að mega opinbera dýrð sína á miklu víðtækari liátt en hingað til hefir þekkzt — minnsta kosti hér- lendis. Getur nokkrum sannkristnum manni dottið í hug, að á sama tíma, sem myrkravaldið færist svo mjög í aukana, Jiá sé heilögum og almáttugum Guði sama um Jiað, Jió að börn hans gangi um ineð lít- inn og takmarkaðan kristindóm í hjörtum sínum Qg h'fi? Nei, Jiá væri hann ekki vandlátur Guð! Þegar syndin og myrkrið margfaldast, sem nú ber raun vitni, þá er Jnið blygðunarvert fyrir kristinn mann að láta sem svo, að Guð sé nægjusamur um heiður sinn. Þvert á móti vill liann fá að gefa hlessun sína og kraft svo örlátlega til hinna kristnu, að ljós þeirra skíni því skærar, sem myrkrið verður meira. Heil- brigð skynsemi neitar öllu öðru. Við, sem kristin viljum vera, erum allt of lítiljiæg, að gera okkur ánægð með það litla, þegar Guð býður okkur nægt- irnar, til Jicss að málstaður hans standi ekki liöll- um fæti fyrir valdi myrkursins. Ef lil vill er kraftaverkiö, 6em skeði á Gísla Gísla- syni á Elliheimilinu í haust, og flest blöð liafa skrif- að um, hvell rödd Drottins til sljórra barna sinna um Jiað, að vakna upp og vænta þess kraftar, sem gefur kristindóminum Jiá sömu dýrð, sem yfir hon- um var í upphafi. En til Jiess að það megi verða, verðum við að byrja á Jiví, að beygja okkur fyrir Orði Guðs og viðurkenna, að Jiað sé allt jafnnauð- synlegt fyrir okkar daga, sem fyrstu (laga kristninn- ar. Við verðum að viðurkenna og lieiðra Orð fyrir- heitanna, áður en við væntum þeirrar blessunar og Jiess kraftar, sem í fyrirheitinu felst. Vanmetum við aftur á móti heilagt Orð Guðs, á hvaða sviði sem er, Jiá reisum við liönd gegn Jieirri blessun, sem Guð hafði ákvarðað að skyldi falla í okkar skaut, ef við tækjum á móti Orðinu í trú. Síðan kraftaverkið skeði á Gísla Gíslasyni hefir 1700 manns komid til hans og talað við liann, og allir hafa sannfærzt um kraftaverkið. Hitt hefir vald- ið Gísla hryggð, að margri vilja ekki þakka Kristi kraftaverkið, heldur aðeins Guði, án Krists. Eru Jiað guðspekin og andatrúin, sem Jiar láta á sér kræla, sem vilja ganga fram hjá Krisli, sem endurlausn- ara mannanna fyrir fórnarhlóð lians. En Gísli and- mælir Jiessu ákveðið. Hann segir með orðum Ritn-j ingarinnar, að án Krists liöfum við engan aðgang! að Guði. Kristur birtist mér, segir hann, til Krists var ég að biðja í hjarta mínu, Jiegar þetta skeði og 76

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.